25.ágú 23:00 ~ 26.ágú 08:00

Onirisme Collectif #9

Hefur þig einhvern tímann langað til að upplifa list á meðan þú sefur?

Onirisme Collectif er alþjóðlegur hópur listamanna sem skipuleggur næturlangar sýningar sem kanna draumheima. Gestum á viðburðum Onirisme Collectif er boðið að taka þátt í sameiginlegri upplifun á meðan þeir sofa, en þá fara listamenn á stjá og hafa með verkum sínum eða gjörningum bein áhrif á REM-fasa og þar með draum gestanna.

Hinn persónulegi draumur verður hluti af sameiginlegri upplifun.

Fyrsti Onirisme Collectif viðburðurinn átt sér stað í Galerie Planéte Rouge í París árið 2016. Síðan þá hafa verið átta uppákomur á vegum hópsins, m.a. í Cité de la science et de l’industrie á Safnanótt í París og á Paradise Air í Chiba, Japan.

Listrænn stjórnandi Onirisme Collectif er Mio Hanaoka. Þemað á níunda viðburðinum er jarðfræði.

Láttu þig dreyma með okkur á Hamraborg Festival.

Viðburðurinn er styrktur af Scandinavia-Japan Sasakawa sjóðnum og einnig af japanska sendiráðinu.

LISTAFÓLK

Sóley Frostadóttir

Erla Rut Mathiesen

Inga María Olsen

Sara Margrét Ragnarsdóttir

ISAKA Shu

Curro Rodriguez

Juan M. Melero

Diego Manatrizio

OWADA Shun

Gígja Jónsdóttir

Snæbjörn Brynjarsson

HANAOKA Mio

Myndasafn

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

09
okt
Salurinn
09
okt
Bókasafn Kópavogs
09
okt
Bókasafn Kópavogs
10
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

11
okt
12
okt
Salurinn
11
okt
Bókasafn Kópavogs
11
okt
Bókasafn Kópavogs
13
okt
Bókasafn Kópavogs
14
okt
Bókasafn Kópavogs
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira

Gerðarsafn

16
okt
Gerðarsafn
17
okt
Gerðarsafn
19
okt
Gerðarsafn
26
okt
Gerðarsafn
28
okt
Gerðarsafn
12
nóv
25
jan
Gerðarsafn
20
nóv
Gerðarsafn
20
nóv
Gerðarsafn
18
des
Gerðarsafn

Sjá meira