24.okt 13:00 - 15:00

Haustfrí | Origami smiðja fyrir börn

Gerðarsafn | Menning í Kópavogi

Gerðarsafn

Velkomin í fjöltyngda smiðju sem leiðir saman menningarheima í gegnum japanskt origami!

Í haustfríinu verður boðið upp á skemmtilega og skapandi fjöltyngda smiðju í Gerðarsafni ‏þar sem ‏þátttakendur á öllum aldri fá að kynnast origami, japanskri listhefð, ‏þar sem pappír er brotinn í litla skúlptúra. Þátttakendur læra að fylgja einföldum leiðbeiningum og enda svo á að búa til sinn eigin origami óróa.

Smiðjan er opin gestum á öllum aldri, en hvorki er krafist kunnáttu í origami né bakgrunns í listum. Hægt er að koma við á þeim tíma sem hentar hverjum og einum og dvelja eins lengi og hentar. Mælst er til að börn mæti í fylgd með fullorðnum.

Leiðbeinendur eru Yasuka Kawakami frá Japan og íslenska listakonan Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir. Saman tala ‏‏þær japönsku, íslensku og ensku.

Smiðjan er liður í viðburðaröðinni Together sem er skipulögð af Menningarhúsunum í Kópavogi í samstarfi við GETU – hjálparsamtök. Markmiðið er að stuðla að gagnkvæmum skilningi menningarheima og að vera samskipta- og sköpunarvettvangur fyrir fólk úr ólíkum áttum.

Aðgangur ókeypis og öll hjartanlega velkomin.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

03
maí
08
jún
Salurinn
09
maí
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

10
maí
Bókasafn Kópavogs
10
maí
Bókasafn Kópavogs
10
maí
Gerðarsafn
11
maí
Gerðarsafn
11
maí
Bókasafn Kópavogs
16:00

Rauðhetta

11
maí
Menning í Kópavogi
11
maí
Bókasafn Kópavogs
11
maí
Náttúrufræðistofa Kópavogs
24
maí
Salurinn

Sjá meira

Gerðarsafn

10
maí
Gerðarsafn
11
maí
Gerðarsafn
11
maí
Salurinn
11
maí
Menning í Kópavogi
14
maí
Gerðarsafn
15
maí
Gerðarsafn
24
maí
Gerðarsafn
15
jún
Gerðarsafn
21
jún
Gerðarsafn

Sjá meira