21.Oct 13:00

Haustfrí – Tilraunir með teikningu

Gerðarsafn

Tilraunastarfsemi, teiknileikir og teikniæfingar eftir hádegi í haustfríi.

Myndlistarmaðurinn Arnar Ásgeirsson kynnir fjölbreyttar og óútreiknanlegar teikniæfingar sem miða að því að ýta nemendum út úr þægindaramma sínum með því markmiði að nemendur nálgist verkefnið með opnum hug og prófi sig áfram með ólíkum vinnuaðferðum. Arnar er sjálfur þaulvanur teiknari sem sem hefur gleði og leik í fyrirrúmi í nálgun sinni á teikningu og því ætti engum ætti að leiðast!
Arnar Ásgeirsson er myndlistarmaður sem fæst við teikningar, vídeóverk, innsetningar, skúlptúra og gjörninga. Hann lauk myndlistarnámi við Gerrit Rietveld Academie í Amsterdam 2009 og meistaranámi við Sandberg Institute í Amsterdam 2012

Viðburðurinn er gestum að kostnaðarlausu og opinn öllum!

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
Feb
11
Feb
Salurinn
07
Feb
Salurinn
08
Feb
Salurinn
08
Feb
Bókasafn Kópavogs
08
Feb
Bókasafn Kópavogs
11
Feb
Bókasafn Kópavogs
15
Feb
Náttúrufræðistofa Kópavogs
15
Feb
Héraðsskjalasafn Kópavogs
15
Feb
Bókasafn Kópavogs
16
Feb
Bókasafn Kópavogs
19
Feb
14
May
Salurinn

Sjá meira

Gerðarsafn

29
Mar
Gerðarsafn
12
Apr
Gerðarsafn
18
Apr
23
Apr
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira