19.sep 19:30

Heilagur líkami I Gjörningur eftir Martje Brandsma

Gerðarsafn

Spunaverk sem markar upphaf sýningarinnar Fullt af litlu fólki.

Spunaverk Martje Brandsma markar upphaf sýningarinnar og vegur salt á milli impúlsa og móttöku, þéttleika og fjarlægðar, hörku og elds. Hún færir sjónarhornið frá því að hreyfast á jörðinni að því að láta hreyfast af sólkerfinu: Teygja, snerting, vakning og grip. Þetta ferli miðar að innri kyrrð gegnum ytri hreyfingu. 

„Jörðin er dropi af vatni í alheiminum.“ – Rudolf Steiner
 ,,Við drekkum það. Við lifum og hrærumst á himinhnetti, augliti til auglitis við Venus, Merkúr og Satúrnus. Sjóndeildarhringur okkar er stjörnuflóð: straumar dýrahringsins.“
– Martje Brandsma
Martje Brandsma er hollenskur hrynlistamaður og dansari. Hún lærði danskennslu fyrir ólíkar tegundir af dansi og lauk BA-gráðu í hrynlist í Hollandi og kom fram við Goetheanum-Bühne í Sviss. Frá árinu 2010 hefur hún einbeitt sér að því sem heillar hana mest við listgrein sína: sviðsflutning og kennslu. Hún er sjálfstætt starfandi listamaður og hefur unnið að ýmsum sóló- og hópverkefnum, ásamt því að kenna við Euriþmíu-akademíuna í Hollandi. Árið 2018 var hún meðlimur í Goetheanum-Eurythmie-Ensemble í Sviss en það er einn af fáum þekktum hrynlistar hópum í heimi.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

03
maí
08
jún
Salurinn
09
maí
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

10
maí
Bókasafn Kópavogs
10
maí
Bókasafn Kópavogs
10
maí
Gerðarsafn
11
maí
Gerðarsafn
11
maí
Bókasafn Kópavogs
16:00

Rauðhetta

11
maí
Menning í Kópavogi
11
maí
Bókasafn Kópavogs
11
maí
Náttúrufræðistofa Kópavogs
24
maí
Salurinn

Sjá meira

Gerðarsafn

10
maí
Gerðarsafn
11
maí
Gerðarsafn
11
maí
Menning í Kópavogi
14
maí
Gerðarsafn
15
maí
Gerðarsafn
24
maí
Gerðarsafn
15
jún
Gerðarsafn
21
jún
Gerðarsafn

Sjá meira