06.jún 2021 20:00

Hlutbundin þrá | Snakeskin í Bíó Paradís

Gerðarsafn

Kvikmyndin Snakeskin eftir Daniel Hui sýnd í Bíó Paradís.

Kvikmyndin Snakeskin eftir Daniel Hui, einn listamannanna í sýningunni Hlutbundin þrá, verður sýnd í Bíó Paradís við Hverfisgötu í Reykjavík kl. 20.
Daniel Hui er leikstjóri frá Singapore en lærði kvikmyndagerð í California Institute of Arts.

Myndin gerist árið 2066 og eini eftirlifandinn úr leyndardómsfullum söfnuði rifjar upp harmríka sögu landsins og þá viðburði sem leiddu til þess að söfnuðurinn náði fótfestu og yfirburðum í landinu og hruni hans. Samhliða eigin upprifjun birtast draugar frá 2014 og árunum á undan í formi vitna.
Kvikmyndin er samblanda af ljóðrænni og draumkenndri heimildarmynd og borgar sinfóníu sem dregur fram arfleið og sögu Singapúr af undirokun í gegnum landslag borgarinnar, ásamt því að draga fram sameiginlega undirmeðvitund.
Sögumaðurinn í myndinni endurspeglar hverju hefur verið gleymt, ásamt hinu persónulega og margbreytilega í sögu landsins. Þessi óvenjulega kvikmynd skoðar arfleið og framtíð þessarar furðulega eyju í Austur Asíu á hugulsaman hátt.
Snakeskin vann hinu virtu verðlaun TFFDoc Special Jury Award frá Torinu Film Festival á Ítalíu árið 2014.
Sýningin á kvikmyndinni er hluti af viðburðardagskrá Gerðarsafns. Aðgangur er ókeypis.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
nóv
25
apr
Salurinn
21
nóv
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

22
nóv
Gerðarsafn
23
nóv
Salurinn
24
nóv
Bókasafn Kópavogs
25
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Gerðarsafn

22
nóv
Gerðarsafn
29
nóv
Bókasafn Kópavogs
05
des
Gerðarsafn
18
des
Gerðarsafn

Sjá meira