Dagana 11.-14. júní mun listamannarekna farandsgalleríið Sælir Kælir taka sér bólfestu í anddyri Gerðarsafns. Í kælinum verður sýningin Hrár Kjúlli í Jell-O með verkum eftir Eyju Orradóttur & Marbendil.
Dagana 11.-14. júní mun listamannarekna farandsgalleríið Sælir Kælir taka sér bólfestu í anddyri Gerðarsafns. Í kælinum verður sýningin Hrár Kjúlli í Jell-O með verkum eftir Eyju Orradóttur & Marbendil.















