14.des 17:00

Hringflauta | Tónleikar

Gerðarsafn

Verið velkomin á síðdegistónleika í Gerðarsafni næstkomandi föstudag. Leikið verður á hringflautu, hugarfóstur hönnuðanna Brynjars Sigurðarsonar og Veroniku Sedlmair.

Verk Brynjars og Veroniku er hluti af yfirstandandi sýningu í Gerðarsafni Einungis allir, sem er hluti listahátíðarinnar Cycle. Hringflautan samanstendur af fjórum þverflautum sem sveigðar eru að lögun og mynda samsettan hring en innan hans er pláss fyrir áheyranda. Til að tryggja eðlilega hljóðmyndun í flautunum eru munnstykki þeirra einu hlutar hringflautunnar sem ekki eru sveigðir. Hver hreyfing með hljóðfærið hefur áhrif á hina flytjendurna og getur haft áhrif á tónmyndun hvers flytjanda fyrir sig, Stöðugt líkamlegt samtal á sér því stað á milli flytjenda á meðan leikið er á hljóðfærið. Þetta samtal er áheyrendum hulið en birtist í smágerðum dansi flytjendanna og hreyfingu hljóðfærisins. Meira um Hringflautuna hér .

Flytjendur eru:

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

09
okt
Salurinn
09
okt
Bókasafn Kópavogs
09
okt
Bókasafn Kópavogs
10
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

11
okt
12
okt
Salurinn
11
okt
Bókasafn Kópavogs
11
okt
Bókasafn Kópavogs
13
okt
Bókasafn Kópavogs
14
okt
Bókasafn Kópavogs
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira

Gerðarsafn

16
okt
Gerðarsafn
17
okt
Gerðarsafn
19
okt
Gerðarsafn
26
okt
Gerðarsafn
28
okt
Gerðarsafn
12
nóv
25
jan
Gerðarsafn
20
nóv
Gerðarsafn
20
nóv
Gerðarsafn
18
des
Gerðarsafn

Sjá meira