20.nóv 12:15

Hvað er líffræðileg fjölbreytni?

Náttúrufræðistofa Kópavogs | Menning í Kópavogi

Tilraunastofan, Náttúrufræðistofa Kópavogs

Verið velkomin í fræðsluerindi í Náttúrufræðistofu Kópavogs, þar sem við vörpum fram spurningunni ,,Hvað er líffræðileg fjölbreytni?

Alþjóðlega hugtakið líffræðileg fjölbreytni vísar til fjölbreytni alls lífs á jörðinni og nær yfir breytileika innan tegunda, milli tegunda og meðal vistkerfa. Líffræðileg fjölbreytni er hið formlega heiti á hugtakinu en það er einnig kallað líffræðilegur fjölbreytileiki, lífbreytileiki og líffjölbreytni.

Líffræðingarnir Ragnhildur Guðmundsdóttir og Rannveig Magnúsdóttir munu fjalla um líffræðilega fjölbreytni, helstu ógnir sem steðja að lífríki jarðar og hvernig mannkynið (og Ísland) er búið að skuldbinda sig til að stöðva hrun og endurreisa náttúru. Á Íslandi eru ekki margar tegundir en þær sem hafa numið hér land hafa haft einstakar aðstæður til að aðlagast ólíkum búsvæðum án mikillar samkeppni og í einangrun frá meginlöndunum. Þetta lýsir sér oft í mikilli fjölbreytni innan tegunda. Því má segja að talning tegunda ein og sér sé ekki nothæfur mælikvarði á verðmæti líffræðilegar fjölbreytni á Íslandi.

Ragnhildur og Rannveig vinna báðar að málefnum líffræðilegrar fjölbreytni hjá Náttúruminjasafni Íslands og BIODICE og Rannveig er einnig í hlutastarfi hjá Landvernd.

Viðburðurinn er hluti af Menningu á miðvikudögum sem er styrkt af lista- og menningarráði Kópavogsbæjar

Deildu þessum viðburði

15
okt
Náttúrufræðistofa Kópavogs

Sjá meira

15
okt
Náttúrufræðistofa Kópavogs
29
okt
Bókasafn Kópavogs
05
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Salurinn
03
des
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

08
okt
Bókasafn Kópavogs
08
okt
Bókasafn Kópavogs
08
okt
Bókasafn Kópavogs
08
okt
Bókasafn Kópavogs
16:30

Myndgreining

09
okt
Salurinn
09
okt
Bókasafn Kópavogs
09
okt
Bókasafn Kópavogs
10
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

11
okt
12
okt
Salurinn
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira

Náttúrufræðistofa Kópavogs

15
okt
Náttúrufræðistofa Kópavogs
27
okt
Bókasafn Kópavogs
13:00

Krakkabíó

28
okt
Náttúrufræðistofa Kópavogs

Sjá meira