20.júl 2023 17:00

Iðunn Einars flytur lög af nýrri breiðskífu

Gerðarsafn

Á útisvæði Gerðarsafns

Iðunn Einars semur tónlist sem blandar saman eiginleikum popptónlistar og klassískrar tónlistar.  

Í sumar vinnur Iðunn að því að semja heildstæða plötu í fullri lengd og taka upp vel gerð demó sem verða fljótlega eftir sumarið tilbúin til frekari vinnslu og hljóðblöndunar. Hún hyggst færa popptónlist enn meira inn á svið tónsmíða með áherslu á konsept, flókna sköpun, tilraunamennsku og klassískan hljóðfæraleik í óhefðbundnum aðstæðum. Hún vill kanna ákveðin þemu og hljóðfæri ásamt framandi aðferðum til tónsmíðasköpunnar og sjá hvert það mun leiða.  

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
nóv
25
apr
Salurinn
07
nóv
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

08
nóv
Bókasafn Kópavogs
08
nóv
Bókasafn Kópavogs
08
nóv
Náttúrufræðistofa Kópavogs
09
nóv
Gerðarsafn
10
nóv
Bókasafn Kópavogs
11
nóv
Bókasafn Kópavogs
12
nóv
Bókasafn Kópavogs
12
nóv
Bókasafn Kópavogs
16:30

Myndgreining

Sjá meira

Gerðarsafn

09
nóv
Gerðarsafn
12
nóv
25
jan
Gerðarsafn
20
nóv
Gerðarsafn
20
nóv
Gerðarsafn
29
nóv
Bókasafn Kópavogs
18
des
Gerðarsafn

Sjá meira