21.ágú 2025 17:00 - 18:30

Jeannette Ehlers & Hertta Kiiski | Leiðsögn

Gerðarsafn

Gerðarsafn

Verið hjartanlega velkomin á leiðsögn og spjall með Jeannette Ehlers & Herttu Kiiski fimmtudaginn 21. ágúst kl. 17:00 í Gerðarsafni. Athugið að þetta er eina skiptið sem þær verða með spjall á sýningartímabilinu.

Jeannette Ehlers (f. 1973) er listamaður frá Danmörku og Trinídad sem skapar margmiðlunarverk – vídeó, gjörninga og innsetningar – til að takast á við arfleifð nýlenduvæðingarinnar og menningu fólks af afrískum uppruna utan álfunnar. Í forgrunni listsköpunar hennar er svarti líkaminn sem vettvangur andspyrnu, helgisiða og umbreytingar. Jeannette fer í saumana á því hvernig mannkynssagan er rituð í líkama og landslag og leggur þannig fram áhrifamikið andsvar við ríkjandi menningarminni.

Hertta Kiiski (f. 1973) er finnskur listamaður sem vinnur með ljósmyndun, vídeó, innsetningar og textíl. Verk hennar skora á hólm frásagnir með mannskepnuna í fyrirrúmi með því að leggja áherslu á tilfinningalegar og vistfræðilegar samtengingar við hinn ómannlega heim. Ljóðræn nálgun Herttu einblínir á hluttekningu, mýkt og hægð sem aðferðir til viðnáms og róttækrar athygli.

Nánar um Corpus: https://gerdarsafn.kopavogur.is/event/corpus/

Aðgöngumiði að safninu gildir, frítt fyrir árskortshafa.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
nóv
25
apr
Salurinn
22
nóv
Gerðarsafn
23
nóv
Salurinn
24
nóv
Bókasafn Kópavogs
25
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Salurinn
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Gerðarsafn

22
nóv
Gerðarsafn
29
nóv
Bókasafn Kópavogs
05
des
Gerðarsafn
18
des
Gerðarsafn

Sjá meira