16.maí 2026 ~ 06.sep 2026

Jeremy Deller

Gerðarsafn

Gerðarsafn

Einkasýning Jeremy Deller opnar í Gerðarsafni í maí 2026.

Jeremy Deller (f. 1966) er einn af þekktustu myndlistamönnum Bretlands og handhafi Turner verðlaunanna 2004. Verk Dellers hafa verið sýnd á ótal mörgum einka- og samsýningum víða um heim en hann meðal annars fyrir hönd Bretlands á Feneyjar tvíæringnum 2013.

Verk hans verða oft til í samstarfi við einstaklinga og samfélagshópa utan listheimsins sem dregur myndlistin út fyrir hefðbundið samhengi sitt.

Á sýningunni í Gerðarsafni verður lögð áhersla á verk sem eru frá árunum 2021–2026. Annars vegar prentverk sem unnin eru í samvinnu við grafíska hönnuðinn Fraser Muggeridge og hinsvegar vídeóverk.

Sýningarstjóri er Arnar Freyr Guðmundsson.

Mynd: Jeremy Deller, Triumph of Art, 2025

LISTAFÓLK

Jeremy Deller

SÝNINGARSTJÓRN

Arnar Freyr Guðmundsson

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

14
jan
Bókasafn Kópavogs
14
jan
Bókasafn Kópavogs
16:30

Myndgreining

14
jan
Bókasafn Kópavogs
14
jan
Gerðarsafn
16
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

17
jan
Gerðarsafn
19
jan
Bókasafn Kópavogs
21
jan
Náttúrufræðistofa Kópavogs

Sjá meira

Gerðarsafn

14
jan
Gerðarsafn
17
jan
Gerðarsafn
24
jan
Gerðarsafn
04
feb
02
maí
Gerðarsafn
16
maí
06
sep
Gerðarsafn

Sjá meira