07.maí 18:30

Jófríður Ákadóttir

Salurinn

Jófríður Ákadóttir
BA Hljóðfæratónsmíðar


Jófríður Ákadóttir (f. 1994) er söngkona, tónskáld og hljóðfæraleikari, þekkt fyrir sólóverkefni sitt JFDR og sem stofnmeðlimur hljómsveitanna Samaris og Pascal Pinon. Hún hefur samið tónlist fyrir kvikmyndir, sjónvarp og tölvuleiki og var valin listamaður ársins af The Reykjavík Grapevine árið 2018. Árið 2024 vann hún Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir plötuna sína Museum. Jófríður er nú að leggja lokahönd á nám í hljóðfæratónsmíðum við Listaháskóla Íslands. 

Anglefreq II


Þemu í þessu verki eru m.a. hlutföll, yfirtónar, qi gong æfingar, flöktandi ljós, stefnuleysi.

Flytjendur
Ásthildur Ákadóttir – Píanó 
Frank Aarnink – Slagverk 
Bergþóra Ægisdóttir – Söngur
Björk Níelsdóttir – Söngur
Gunnlaugur Bjarnason – Söngur
Sólrún Svava Kjartansdóttir – Fiðla
Karl Pestka – Víóla
Dmitry Drobko – Selló
Friðrik Örn Sigþórsson – Kontrabassi
Guðni Franzson – Stjórnandi 

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

23
okt
31
okt
Bókasafn Kópavogs
23
okt
01
nóv
Bókasafn Kópavogs
31
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

01
nóv
Bókasafn Kópavogs
01
nóv
Bókasafn Kópavogs
02
nóv
Salurinn
02
nóv
Salurinn
02
nóv
25
apr
Salurinn
03
nóv
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Salurinn

02
nóv
Salurinn
02
nóv
Salurinn
02
nóv
25
apr
Salurinn
13
nóv
Salurinn
14
nóv
Salurinn
23
nóv
Salurinn
26
nóv
Salurinn

Sjá meira