26.sep 18:00 - 18:45

Konunglegur fyrirlestur

Bókasafn Kópavogs

Aðalsafn

Langur fimmtudagur

Guðný Ósk Laxdal er sérfræðingur í málefnum kóngafólks og er með Instagram-reikninginn Royal Icelander þar sem hún deilir reglulega fréttum og fróðleik um konungsfjölskyldur heimsins. Hún skrifaði BA-ritgerð sína um nútímavæðingu bresku konungsfjölskyldunnar og er oft álitsgjafi fjölmiðla á Íslandi um það sem er að gerast í konunglega heiminum. 

Á fyrirlestrinum mun hún fjalla um það helsta sem er að frétta í bresku konungsfjölskyldunni í dag og fara t.d. yfir veikindin hjá Karli og Katrínu. Einnig mun hún ræða hvað Harry og Meghan eru að gera núna og koma með kenningar um hvernig sambandið er á milli þeirra og konungsfjölskyldunnar. Fyrirlesturinn mun einnig fara yfir hvað er það sem konungsfjölskyldan gerir í nútímasamfélagi og munum við kannski kíkja á aðrar konungsfjölskyldur í Evrópu til að bera saman við þá bresku. 

Hvetjum öll sem vilja til að mæta með hatta.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

08
sep
Salurinn
09
sep
Bókasafn Kópavogs
10
sep
Bókasafn Kópavogs
11
sep
Bókasafn Kópavogs
11
sep
Menning í Kópavogi
12
sep
Salurinn
14
sep
Salurinn
14
sep
Bókasafn Kópavogs
14
sep
Náttúrufræðistofa Kópavogs
07
okt
12
okt
Bókasafn Kópavogs
04
nóv
09
nóv
Bókasafn Kópavogs
02
des
07
des
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Bókasafn Kópavogs

09
sep
Bókasafn Kópavogs
10
sep
Bókasafn Kópavogs
11
sep
Bókasafn Kópavogs
14
sep
Bókasafn Kópavogs
16
sep
Bókasafn Kópavogs
17
sep
Bókasafn Kópavogs
18
sep
Bókasafn Kópavogs
18
sep
Bókasafn Kópavogs
21
sep
Bókasafn Kópavogs
07
okt
12
okt
Bókasafn Kópavogs
04
nóv
09
nóv
Bókasafn Kópavogs
02
des
07
des
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira