Komdu og föndraðu kórónur og kort eða jafnvel bókamerki, og skreyttu með úrklippum úr gömlum bókum.
Myndakassi verður á staðnum og hægt að taka af sér skemmtilegar myndir.
Öll velkomin á meðan húsrúm leyfir
Smiðjan verður haldin í Tilraunastofunni á fyrstu hæð safnsins.