20.apr 15:00 - 15:30

Krakkaleiðsögn | Að rekja brot

Gerðarsafn

Örn Alexander Ámundason myndlistarmaður leiðir börn og fjölskyldur um sýninguna Að rekja brot (Tracing Fragments).

Sýningin Að rekja brot er full af hrífandi listaverkum sem eru unnin í alls konar efnivið. Hefti, klippimyndir, ljósmyndir og vefnaður er á meðal þess sem listafólkið nýtir sér til að segja sögur af stríði, mismunun, kúgun og ofbeldi. Hér ætlar Örn Alexander Ásmundason myndlistarmaður að leiða krakka og fjölskyldur þeirra um sýninguna, staldra við forvitnileg verk og varpa fram spurningum um hvað við sjáum út úr þeim.

Aðgangur er ókeypis og krakkar í fylgd með fullorðnum hjartanlega velkomin.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

03
maí
08
jún
Salurinn
14
maí
Bókasafn Kópavogs
14
maí
Salurinn
14
maí
Gerðarsafn
15
maí
Gerðarsafn
16
maí
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

18
maí
Salurinn
18
maí
Salurinn
13:30

Vistarverur

18
maí
Salurinn
24
maí
Salurinn
28
maí
04
jún
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Gerðarsafn

14
maí
Gerðarsafn
15
maí
Gerðarsafn
24
maí
Gerðarsafn
15
jún
Gerðarsafn
21
jún
Gerðarsafn

Sjá meira