02.okt 12:15

Kynning á heilögum dönsum Gurdjieff I Menning á miðvikudögum

Gerðarsafn

Stutt kynning og kennsla á hreyfingum í heilögum dönsum Gurdjieff.

Kennarinn og listakonan Sati Katerina Fitzova kynnir heilaga dansa Gurdjieff. Dansarnir byggjast á mörg þúsund hreyfingum sem grísk-armeníski heimspekingurinn George Ivanovich Gurdjieff safnaði saman á ferli sínum og byggjast á hefðbundnum dönsum ýmissa trúarbragða. Sati segir frá ótrúlegu lífshlaupi Gurdjieff ásam því að kenna hreyfingarnar sem eiga að stuðla að sjálfsskoðun og aðstoða við sjálfsnám.
Sati Katerina Fitzova hefur kennt dansa Gurdjieff frá árinu 2006 um alla Evrópu, Englandi og í Kosta Ríka. Sati er fædd í Tékklandi hefur lagt stund á ýmis listform frá unga aldri á borð við gjörningarlist, skrif, tónlist og dans. Hún er einnig menntuð í leiklistarmeðferð, kennslu og heilun og hefur sérhæft sig í því að kanna tengsl milli andlegrar málefna og listar. Í kenningum og aðferðarfræði Gurdjieff fann hún leiðir til að tengja saman aðferðir núvitundar, dans og Huglægrar listar.
Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.

Leiðsögnin er liður í dagskránni Menning á miðvikudögum á vegum Menningarhúsanna í Kópavogi sem eru Bókasafn Kópavogs, Gerðarsafn, Náttúrufræðistofa, Héraðsskjalasafn og Salurinn.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
júl
Bókasafn Kópavogs
02
júl
Bókasafn Kópavogs
03
júl
Salurinn
04
júl
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

05
júl
Gerðarsafn
07
júl
Bókasafn Kópavogs
08
júl
Bókasafn Kópavogs
09
júl
Bókasafn Kópavogs
09
júl
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Gerðarsafn

05
júl
Gerðarsafn
23
júl
Gerðarsafn
06
ágú
Gerðarsafn
08
ágú
Gerðarsafn
20
ágú
02
nóv
Gerðarsafn
20
ágú
Gerðarsafn

Sjá meira