20.maí 17:00

Kyrrðarstund í kyrrðarrýmum | ÞYKJÓ á HönnunarMars

Gerðarsafn

Tónlistar- og hugleiðslustund með Melkorku Ólafsdóttur.

Melkorka Ólafsdóttir, flautuleikari, ljóðskáld og jógakennari, leiðir tónlistar- og hugleiðslustund í tengslum við sýningu á Kyrrðarrýmum ÞYKJÓ í Gerðarsafni.
,,Kyrrðarrými” er ný íslensk hönnunarvara ÞYKJÓ fyrir börn og foreldra þeirra til að skapa ró og næði í dagsins önn.
Kyrrðarrýmin eru hugsuð sem húsgögn á heimilum sem og innsetningar á bókasöfnum, menningarhúsum og opinberum stofnunum. Hugað er að loftgæðum, birtu og hljóðvist við hönnun rýmanna. Kyrrðarrýmin eru innblásin af skeldýrum á borð við kuðunga, snigla og skjaldbökur og eru framhald af þeirri rannsóknarvinnu sem hófst með búningnum ,,Feludýrinu“ sem var kynntur á HönnunarMars 2020.
Kyrrðarrýmin eru til sýnis í Gerðarsafni, en þau voru unnin á meðan hönnuðir höfðu listamannadvöl þar í janúar – apríl. Í sama rými má sjá höggmyndir Gerðar Helgadóttur sem Kyrrðarrýmin eiga í formfræðilegu samtali við.

Tweet

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

07
júl
Bókasafn Kópavogs
08
júl
Bókasafn Kópavogs
09
júl
Bókasafn Kópavogs
09
júl
Bókasafn Kópavogs
10
júl
Salurinn
11
júl
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

13
júl
Menning í Kópavogi
14
júl
Bókasafn Kópavogs
15
júl
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Gerðarsafn

23
júl
Gerðarsafn
06
ágú
Gerðarsafn
08
ágú
Gerðarsafn
20
ágú
02
nóv
Gerðarsafn
20
ágú
Gerðarsafn

Sjá meira