19.feb 20:00

Lars Duppler & Stefan Karl Schmid

Salurinn

Tónleikaröðin Jazz í Salnum býður upp á þrenna tónleika í vor og ættu allir tónlistarunnendur að finna eitthvað við sitt hæfi.
5.300 - 5.900 kr.

Frá þýsku jazzsenunni koma þeir Lars Duppler (píanó) og Stefan Karl Schmid (saxofón og klarínett). Þeir hafa báðir alist upp í Þýskalandi en eru hálf íslenskir og beina hér hug og hjarta að íslensku rótum sínum. Þeir flytja túlkun sína á þjóðþekktum íslenskum lögum eins og Númarímur, Heyr himna smiður, Sveitin milli sanda og fleirum. Verkefnið var upphaflega unnið í samvinnu við Deutschlandsradio í Köln þar sem þeir eru báðir búsettir.

Duppler og Schmid eru báðir handhafar jazzverðlauna frá Köln og eftirsóttir flytjendur á þýsku jazzsenunni. 

Hægt er að kaupa áskrift á Jazz í Salnum. Þá fást miðar á alla þrjá tónleikana með 30% afslætti.


Kaupa áskrift

Með stuðningi Tónlistarsjóðs og Goethe Institute

FRAM KOMA

Lars Duppler

Píanó

Stefan Karl Schmid

Saxófónn og klarínett

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

26
nóv
17
des
Menning í Kópavogi
07
des
15
des
Salurinn
13
des
Bókasafn Kópavogs
13
des
Bókasafn Kópavogs
13
des
Bókasafn Kópavogs
16
des
Salurinn
17
des
Menning í Kópavogi
20
des
Bókasafn Kópavogs
20
des
Menning í Kópavogi
20
des
Bókasafn Kópavogs
21
des
Bókasafn Kópavogs
22
des
Salurinn
20:30

Jól & næs

Sjá meira

Salurinn

07
des
15
des
Salurinn
16
des
Salurinn
21
des
Salurinn
22
des
Salurinn
20:30

Jól & næs

21
jan
Salurinn
24
jan
Salurinn
27
jan
Salurinn
01
feb
Salurinn
03
feb
Salurinn
04
feb
Salurinn
23
feb
24
feb
Salurinn

Sjá meira