03.des 2019 17:30

Leiðin að skilningstrénu

Gerðarsafn

Tónheilararnir Kamilla Ingibergsdóttir og Sólbjört Guðmundsdóttir bjóða gesti velkomna á hljóðbað til heiðurs listakonunni Hilmu af Klint. Gestum verður boðið í ferðalag inn á við með aðstoð leiddrar hugleiðslu og 18 alkemíu kristalsskála. Einstakur hljóðheimur skálanna aðstoðar gesti við að tengja bæði inn á við og við listaverkin. Í huga Hilmu af Klint hafði allt anda og  sál – jafnvel efnið. Kamilla og Sólbjört, eru heillaðar af verkum Hilmu sem ná að snerta dýptina í mannssálinni. Þegar kemur að tónheilun er sagt að allt hafi tíðni og þessi viðburður þar af leiðandi fullkominn til að tengja saman efnislega og andlega heiminn.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
nóv
25
apr
Salurinn
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Salurinn
27
nóv
Salurinn
27
nóv
Bókasafn Kópavogs
27
nóv
Bókasafn Kópavogs
27
nóv
Bókasafn Kópavogs
20:00

Bókaspjall

01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Gerðarsafn

27
nóv
Gerðarsafn
29
nóv
Bókasafn Kópavogs
05
des
Gerðarsafn
10
des
Gerðarsafn
18
des
Gerðarsafn

Sjá meira