12.sep 2021 14:00

Leiðsögn listamanna | Óræð lönd: Samtöl í sameiginlegum víddum

Gerðarsafn

Leiðsögn á ensku með Bryndísi Snæbjörnsdóttur og Mark Wilson.

Óræð lönd: Samtöl í sameiginlegum víddum
Snæbjörnsdóttir/Wilson 2001-2021
Listamennirnir Bryndís Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson fagna nú 20 ára samstarfi með yfirlitssýningu í Gerðarsafni. Þau munu halda erindi um listsköpun sína fyrir gesti sunnudaginn 12. september kl. 14:00. Athugið að viðburðurinn fer fram á ensku.
Þau staðsetja list sína sem rannsóknar- og samfélagslist og nota gjarnan samspil manna og dýra í verkefnum sínum til að skoða málefni er varða sögu, menningu og umhverfið. Með listrannsóknum sínum kveikja þau hugleiðingar og samtal um hvernig heimurinn er að breytast og hlutverk okkar mannfólksins í þeim breytingum. Listamennirnir nálgast listsköpun sína með vistfræðilegri og heildrænni sýn. Verk þeirra eru þverfagleg í eðli sínu og taka gjarnan form innsetninga með skúlptúrum, fundnum hlutum, vídeóverkum, hljóði, teikningum, ljósmyndum og textum. 
Sýningarstjóri: Becky Forsythe

snaebjornsdottirwilson.com/

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
nóv
25
apr
Salurinn
06
nóv
Bókasafn Kópavogs
06
nóv
Bókasafn Kópavogs
06
nóv
Bókasafn Kópavogs
07
nóv
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

08
nóv
Bókasafn Kópavogs
08
nóv
Bókasafn Kópavogs
08
nóv
Náttúrufræðistofa Kópavogs
09
nóv
Gerðarsafn
10
nóv
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Gerðarsafn

09
nóv
Gerðarsafn
12
nóv
25
jan
Gerðarsafn
20
nóv
Gerðarsafn
20
nóv
Gerðarsafn
29
nóv
Bókasafn Kópavogs
18
des
Gerðarsafn

Sjá meira