26.ágú 18:00

Leiðsögn listamanns | Hamraborg Festival

Gerðarsafn

Hlutbundin þrá | Leiðsögn með Styrmi Erni Guðmundssyni.

Styrmir Örn Guðmundsson verður með spjall og samtal um verk sín á sýningunni Hlutbundin þrá fimmtudaginn 26. ágúst kl. 18.
Styrmir Örn Guðmundsson (f. 1984) býr og starfar í Berlín. Hann er með BFA gráðu frá Gerrit Rietveld Academy og lauk MA gráðu frá Sandberg Institute í Amsterdam árið 2012. Hann hefur haldið sýningar og flutt gjörninga alþjóðlega, á hátíðum, í söfnum og listarýmum. Árið 2017 hóf hann sýningar á Hvað er ég að gera við líf mitt? sem hefur verið flutt víða um Evrópu, til dæmis í litháíska skálanum á 55. Feneyjatvíæringnum. Styrmir var í árslangri vinnustofudvöl í Künstlerhaus Bethanien frá 2020-21.

Hlutbundin þrá er samsýning átta samtímalistamanna frá Íslandi og Singapúr, sem hverfist um samband mannsins við hlutlægni og hluti. Sýningin er samtíningur af klippimyndum, skúlptúrum, vídeóverkum og innsetningum. Verkin skoða hlutgervingu mynda sem innihalda þrár og langanir, ásamt umboði og áhrifum slíkra mynda sem eru séðar og dreifðar, jafnvel endurgerðar.

Listamenn: Daniel Hui, Dagrún Aðalsteinsdóttir, Guo Liang, Guðlaug Mía Eyþórsdóttir, Luca Lum, Styrmir Örn Guðmundsson, Sæmundur Þór Helgason og Weixin Chong.
Sýningarstjórar eru Dagrún Aðalsteinsdóttir og Weixin Chong. 

Mynd: Johanna Maria Dietz, 2021.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

10
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

11
okt
12
okt
Salurinn
11
okt
Bókasafn Kópavogs
11
okt
Bókasafn Kópavogs
13
okt
Bókasafn Kópavogs
14
okt
Bókasafn Kópavogs
15
okt
Bókasafn Kópavogs
15
okt
Bókasafn Kópavogs
15
okt
Náttúrufræðistofa Kópavogs
23
okt
31
okt
Bókasafn Kópavogs
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira

Gerðarsafn

16
okt
Gerðarsafn
17
okt
Gerðarsafn
19
okt
Gerðarsafn
25
okt
Gerðarsafn
26
okt
Gerðarsafn
27
okt
Gerðarsafn
28
okt
Gerðarsafn
12
nóv
25
jan
Gerðarsafn
20
nóv
Gerðarsafn

Sjá meira