07.jan 14:00

Leiðsögn sýningarstjóra

Gerðarsafn

Gerðarsafn

Brynja Sveinsdóttir og Cecilie Cedet Gaihede sýningarstjórar Skúlptúr/Skúlptúr verða með leiðsögn um sýninguna sunnudaginn 7. janúar kl. 14:00, síðasta dag sýningarinnar.
Öll eru hjartanlega velkomin!

Aðgöngumiði á safnið gildir, frítt fyrir árskortshafa.

Sýningaröðin Skúlptúr/Skúlptúr er nú haldin í fimmta skiptið í Gerðarsafni þar sem leitast er við að kanna hver staða höggmyndalistar sé í samtíma okkar. Sýningaröðin kannar þróun þrívíðrar myndlistar með vísunum í frumkvöðlastarf Gerðar Helgadóttur (1928-1975) innan íslenskrar höggmyndalistar. Titillinn vísar til sýningarinnar Skúlptúr/skúlptúr/skúlptúr, samsýningar 29 listamanna sem haldin var á Kjarvalsstöðum árið 1994 og gaf veigamikið yfirlit yfir höggmyndalist þess tíma.

Þessi fimmta sýning er með öðru sniði en áður þar sem leitast er við að taka stöðu á skúlptúrnum í dag með samsýningu tíu listamanna. Enginn einn samnefnari er með þeim listamönnum sem taka þátt í sýningunni en í samtali verka þeirra má finna forvitnilegar vísanir í stöðu skúlptúrsins sem listmiðils, möguleika hans og samband við samtíma okkar.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

23
okt
31
okt
Bókasafn Kópavogs
23
okt
01
nóv
Bókasafn Kópavogs
28
okt
Bókasafn Kópavogs
28
okt
Bókasafn Kópavogs
28
okt
Náttúrufræðistofa Kópavogs
28
okt
Bókasafn Kópavogs
28
okt
Gerðarsafn
29
okt
Bókasafn Kópavogs
29
okt
Bókasafn Kópavogs
29
okt
Bókasafn Kópavogs
29
okt
Bókasafn Kópavogs
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira

Gerðarsafn

28
okt
Gerðarsafn
09
nóv
Gerðarsafn
12
nóv
25
jan
Gerðarsafn
20
nóv
Gerðarsafn
20
nóv
Gerðarsafn
29
nóv
Bókasafn Kópavogs
18
des
Gerðarsafn

Sjá meira