21.ágú 12:15

Leiðsögn um glugga Gerðar Helgadóttur | Menning á miðvikudögum

Gerðarsafn

Sr. Sigurður Arnarson segir frá viðgerðum.

Leiðsögn með séra Sigurði Arnarsyni sóknarpresti sem segir frá steindum gluggum Gerðar Helgadóttur í Kópavogskirkju. Sr. Sigurður veitir innsýn í nýjar framkvæmdir sem áttu sér stað á gluggum á suðurhlið kirkjunnar en hluti glugganna voru teknir niður og sendir til viðgerða til Oidtmann bræðra í Þýskalandi, sem er sama glerverkstæði og Gerður vann með í lifanda lífi.
Gerður nam gluggagerðarlist í París hjá hinu þekkta Barillet verkstæði og skarta fjölda kirkjur gluggum eftir hana bæði erlendis og á Íslandi og má þar nefna Skálholtskirkju, sem var það verk sem listakonan mat sjálf einna mest.
Erindið er liður í dagskránni Menning á miðvikudögum á vegum Menningarhúsanna í Kópavogi sem eru Bókasafn Kópavogs, Gerðarsafn, Náttúrufræðistofa, Héraðsskjalasafn og Salurinn.
Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

01
júl
Bókasafn Kópavogs
01
júl
Bókasafn Kópavogs
02
júl
Bókasafn Kópavogs
02
júl
Bókasafn Kópavogs
03
júl
Salurinn
04
júl
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

05
júl
Gerðarsafn
07
júl
Bókasafn Kópavogs
08
júl
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Gerðarsafn

05
júl
Gerðarsafn
23
júl
Gerðarsafn
06
ágú
Gerðarsafn
08
ágú
Gerðarsafn
20
ágú
02
nóv
Gerðarsafn
20
ágú
Gerðarsafn

Sjá meira