Verið velkomin í Fjölskyldustund laugardaginn 12. september í Gerðarsafni. Hrönn Waltersdóttir keramiker og listgreinakennari frá listkennsludeild LHÍ leiðir tvær stuttar smiðjur þar sem unnið verður að náttúrutengdri leirmótun með íslenskum leir.
Verið velkomin í Fjölskyldustund laugardaginn 12. september í Gerðarsafni. Hrönn Waltersdóttir keramiker og listgreinakennari frá listkennsludeild LHÍ leiðir tvær stuttar smiðjur þar sem unnið verður að náttúrutengdri leirmótun með íslenskum leir.


















