06.feb 15:00 - 16:00

Lesið á milli línanna

Bókasafn Kópavogs

Aðalsafn

Á fundinum 6. febrúar tökum við fyrir bókina Tengdamamman eftir Mou Herngren.

Ása er einstæð móðir sem hefur alltaf verið í nánu sambandi við son sinn. En þegar hann kynnist nýrri kærustu breytist allt. Samskiptin verða fljótlega erfið. Ása leggur sig fram um að mynda tengsl við tengdadótturina en það er lagt út sem afskiptasemi. Áður en langt um líður stendur hún frammi fyrir átökum sem munu sundra fjölskyldunni.
Ása fær að vita að sonurinn skynjar uppvöxt sinn og líf þeirra saman með allt öðrum hætti en hún. Meinar sonur hennar það sem hann segir eða lætur hann stjórna sér? Þegar móðir Ásu deyr finnst henni eins og hún sé alein í heiminum.

Bókaklúbburinn hentar öllum hressum konum sem vilja hittast, lesa á milli línanna og spjalla um yndislestur á léttu nótunum. Lesin er ein bók á mánuði sem er svo rædd fyrsta fimmtudag í mánuði á fundum klúbbsins.

Allar konur velkomnar á meðan húsrúm leyfir. Hlökkum til að hitta ykkur!

Fylgist með í Facebook-hópnum Lesið á milli línanna | Bókasafn Kópavogs.

Hjartanlega velkomnar!

Deildu þessum viðburði

22
okt
Bókasafn Kópavogs
05
nóv
Bókasafn Kópavogs
06
nóv
Bókasafn Kópavogs
19
nóv
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
04
des
Bókasafn Kópavogs
14
jan
Bókasafn Kópavogs
28
jan
Bókasafn Kópavogs
11
feb
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

10
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

11
okt
12
okt
Salurinn
11
okt
Bókasafn Kópavogs
11
okt
Bókasafn Kópavogs
13
okt
Bókasafn Kópavogs
14
okt
Bókasafn Kópavogs
15
okt
Bókasafn Kópavogs
15
okt
Bókasafn Kópavogs
15
okt
Náttúrufræðistofa Kópavogs
23
okt
31
okt
Bókasafn Kópavogs
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira

Bókasafn Kópavogs

10
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

11
okt
Bókasafn Kópavogs
11
okt
Bókasafn Kópavogs
13
okt
Bókasafn Kópavogs
14
okt
Bókasafn Kópavogs
15
okt
Bókasafn Kópavogs
15
okt
Bókasafn Kópavogs
16
okt
Bókasafn Kópavogs
17
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

23
okt
31
okt
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira