04.sep 15:00 - 16:00

Lesið á milli línanna

Bókasafn Kópavogs

Aðalsafn | Handavinnuhorn

Á fundinum 4. september tökum við fyrir bókina ,,Drag plóg þinn yfir bein hinna dauðu“ eftir Olgu Tokarczuk.

Í afskekktri pólskri sveit eyðir Janina dögum sínum í að lesa stjörnuspeki, þýða kveðskap Williams Blake og sjá um sumarhús fyrir auðuga íbúa Varsjár. En einn daginn finnst nágranni hennar, sem hún kallar Háfeta, dauður við einkennilegar aðstæður. Svo fjölgar hinum dauðu og eftir því sem rannsókn lögreglu vindur fram blandar Janina sér æ meira í hana þar sem hún þykist viss um hvað búi að baki morðunum.

Drag plóg þinn yfir bein hinna dauðu er bókmenntaleg glæpasaga og ævintýri sem er auk annars ögrandi rannsókn á hinum myrku og óljósu mörkum heilbrigðis og geðveiki, réttlætis og hefðar, sjálfsstjórnar og örlaga. Bókin fékk frábærar viðtökur, var m.a. tilnefnd til hinna virtu, alþjóðlegu Man Booker-verðlauna árið 2019 og varð mikil metsölubók í Póllandi.

Olga Tokarczuk er einn virtasti rithöfundur heims og hlaut Bókmenntaverðlaun Nóbels árið 2018.

Bókaklúbburinn hentar öllum hressum konum sem vilja hittast, lesa á milli línanna og spjalla um yndislestur á léttu nótunum. Lesin er ein bók á mánuði sem er svo rædd fyrsta fimmtudag í mánuði á fundum klúbbsins.

Allar konur velkomnar á meðan húsrúm leyfir. Hlökkum til að hitta ykkur!

Fylgist með í Facebook-hópnum Lesið á milli línanna | Bókasafn Kópavogs.

Hjartanlega velkomnar!

Deildu þessum viðburði

10
sep
Bókasafn Kópavogs
24
sep
Bókasafn Kópavogs
02
okt
Bókasafn Kópavogs
08
okt
Bókasafn Kópavogs
22
okt
Bókasafn Kópavogs
05
nóv
Bókasafn Kópavogs
06
nóv
Bókasafn Kópavogs
19
nóv
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

09
sep
Bókasafn Kópavogs
10
sep
Bókasafn Kópavogs
10
sep
Bókasafn Kópavogs
10
sep
Salurinn
10
sep
Náttúrufræðistofa Kópavogs
11
sep
Bókasafn Kópavogs
11
sep
Salurinn
12
sep
Salurinn
11
okt
12
okt
Salurinn
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira

Bókasafn Kópavogs

09
sep
Bókasafn Kópavogs
10
sep
Bókasafn Kópavogs
10
sep
Bókasafn Kópavogs
11
sep
Bókasafn Kópavogs
12
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

13
sep
Bókasafn Kópavogs
16
sep
Bókasafn Kópavogs
17
sep
Bókasafn Kópavogs
17
sep
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira