12.jan 16:30 - 17:30

Lesið á milli línanna

Bókasafn Kópavogs

Á fundinum 12. janúar munum við ræða um Kjörbúðarkonuna eftir Sayaka Murata. 

Þegar Keiko Furukura fær hlutastarf með námi í kjörbúðinni Smile Mart finnur hún tilgang í lífinu. Þar skilur hún reglurnar – þær eru skráðar í handbók búðarinnar – og á auðvelt með að falla inn í starfsmanna hópinn. En nú er hún orðin 36 ára gömul og fólki finnst tími til kominn að hún taki næstu skref: finni sér maka og merkilegra starf. Keiko tekur málin í sínar hendur með ófyrirsjáanlegum afleiðingum.

Hjartanlega velkomnar!


Bókaklúbburinn hentar öllum hressum konum sem vilja hittast, lesa á milli línanna og spjalla um yndislestur á léttu nótunum. Lesin er ein bók á mánuði sem er svo rædd fyrsta fimmtudag í mánuði á fundum klúbbsins.

Allar konur velkomnar á meðan húsrúm leyfir. Hlökkum til að hitta ykkur!

Fylgist með í Facebook-hópnum Lesið á milli línanna | Bókasafn Kópavogs.

Deildu þessum viðburði

22
okt
Bókasafn Kópavogs
05
nóv
Bókasafn Kópavogs
06
nóv
Bókasafn Kópavogs
19
nóv
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
04
des
Bókasafn Kópavogs
14
jan
Bókasafn Kópavogs
28
jan
Bókasafn Kópavogs
11
feb
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

11
okt
12
okt
Salurinn
13
okt
Bókasafn Kópavogs
14
okt
Bókasafn Kópavogs
15
okt
Bókasafn Kópavogs
15
okt
Salurinn
15
okt
Bókasafn Kópavogs
15
okt
Náttúrufræðistofa Kópavogs
16
okt
Salurinn
16
okt
Gerðarsafn
16
okt
Bókasafn Kópavogs
23
okt
31
okt
Bókasafn Kópavogs
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira

Bókasafn Kópavogs

13
okt
Bókasafn Kópavogs
14
okt
Bókasafn Kópavogs
15
okt
Bókasafn Kópavogs
15
okt
Bókasafn Kópavogs
16
okt
Bókasafn Kópavogs
17
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

18
okt
Bókasafn Kópavogs
18
okt
Bókasafn Kópavogs
20
okt
Bókasafn Kópavogs
23
okt
31
okt
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira