02.mar 16:30 - 17:30

Lesið á milli línanna

Bókasafn Kópavogs

Á fundinum 2. mars munum við ræða um Það síðasta sem hann sagði mér eftir Laura Dave. 

Einu skilaboðin sem hann skildi eftir sig var bréfsnifsi sem á stóð: „Verndaðu hana.“

Hannah Hall rennismiður flytur þvert yfir Bandríkin til að gifast Owen, einstæðum föður sem síðan hverfur einn daginn og skilur hana eftir með stjúpdóttur hennar sem hefur ímugust á henni.

Það rennur smám saman upp fyrir Hönnuh að nýi eiginmaður hennar er ekki sá sem hann sagðist vera og að stjúpdóttirin geymir lykilinn að leyndarmálum fortíðar hans. Saman hefja þær leit að Owen sem leiðir þær á óvæntar brautir, bæði hvað varaðr fortíð Owens og samband Hönnuh og stjúpdóttur hennar.

Hjartanlega velkomnar!

Bókaklúbburinn hentar öllum hressum konum sem vilja hittast, lesa á milli línanna og spjalla um yndislestur á léttu nótunum. Lesin er ein bók á mánuði sem er svo rædd fyrsta fimmtudag í mánuði á fundum klúbbsins.

Allar konur velkomnar á meðan húsrúm leyfir. Hlökkum til að hitta ykkur!

Fylgist með í Facebook-hópnum Lesið á milli línanna | Bókasafn Kópavogs.

Deildu þessum viðburði

10
sep
Bókasafn Kópavogs
24
sep
Bókasafn Kópavogs
08
okt
Bókasafn Kópavogs
22
okt
Bókasafn Kópavogs
05
nóv
Bókasafn Kópavogs
19
nóv
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

07
júl
Bókasafn Kópavogs
08
júl
Bókasafn Kópavogs
09
júl
Bókasafn Kópavogs
09
júl
Bókasafn Kópavogs
10
júl
Salurinn
11
júl
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

13
júl
Menning í Kópavogi
14
júl
Bókasafn Kópavogs
15
júl
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Bókasafn Kópavogs

07
júl
Bókasafn Kópavogs
08
júl
Bókasafn Kópavogs
09
júl
Bókasafn Kópavogs
09
júl
Bókasafn Kópavogs
11
júl
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

14
júl
Bókasafn Kópavogs
15
júl
Bókasafn Kópavogs
16
júl
Bókasafn Kópavogs
16
júl
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira