20.sep 12:15 - 13:00

Leslyndi með Pétri Gunnarssyni

Bókasafn Kópavogs

Leslyndi hverfist um yndislestur og uppáhaldsbækur. Þjóðþekktir bókaunnendur stíga á stokk og deila eftirlætishöfundum og bókakveikjum með gestum. Ævintýri og ástarsögur, dagbækur og draumráðningar, sígildar sögur og samtímaverk, orðið er frjálst.

Pétur Gunnarsson, rithöfundur, ríður á vaðið, og segir frá nokkrum af sínum uppáhaldsbókum.

Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin á meðan húsrúm leyfir.

Viðburðurinn er styrktur af lista- og menningarráði Kópavogsbæjar.


Leslyndi haustið 2023 á Bókasafni Kópavogs

Miðvikudag, 20. september klukkan 12:15
Pétur Gunnarsson, rithöfundur

Miðvikudag, 11. október, klukkan 12:15
Þórarinn Eldjárn, rithöfundur

Miðvikudag, 8. nóvember, klukkan 12:15
Silja Aðalsteinsdóttir, ritstjóri og þýðandi

Miðvikudag, 29. nóvember, klukkan 12:15
Guðrún Eva Mínervudóttur, rithöfundur

Fyrsta ljóðabók Péturs Gunnarssonar, Splunkunýr dagur, kom út 1973 en áður höfðu birst ljóð eftir hann í Tímariti Máls og menningar. Skáldsagan Punktur, punktur, komma, strik leit svo dagsins ljós 1976. Bókin var sú fyrsta af fjórum um söguhetjuna Andra en síðasta Andrabókin, Sagan öll, var tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 1987.

Ævisaga Péturs um Þórberg Þórðarson, ÞÞ – Í fátæktarlandi, hlaut Viðurkenningu Hagþenkis 2009. Pétur hefur einnig fengist við þýðingar og hlaut þýðing hans á Frú Bovary eftir Gustave Flaubert Menningarverðlaun DV 1996.

Árið 2023 hlaut Pétur Íslensku þýðingaverðlaunin fyrir þýðingu sína á Játn­ing­unum eft­ir Jean-Jacqu­es Rous­seau.

Deildu þessum viðburði

08
maí
Menning í Kópavogi
12:15

Kársnes. Úr ræktarlandi í nútímabyggð

22
maí
Bókasafn Kópavogs
12:15

Leslyndi með Lilju Sigurðardóttur

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

30
apr
Bókasafn Kópavogs
30
apr
02
maí
Menning í Kópavogi
01
maí
Bókasafn Kópavogs
02
maí
Bókasafn Kópavogs
04
maí
Bókasafn Kópavogs
04
maí
Salurinn
04
maí
Menning í Kópavogi
06
maí
11
maí
Bókasafn Kópavogs
07
maí
Bókasafn Kópavogs
03
jún
08
jún
Bókasafn Kópavogs
01
júl
06
júl
Bókasafn Kópavogs
12
ágú
17
ágú
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Bókasafn Kópavogs

30
apr
Bókasafn Kópavogs
01
maí
Bókasafn Kópavogs
02
maí
Bókasafn Kópavogs
04
maí
Bókasafn Kópavogs
06
maí
11
maí
Bókasafn Kópavogs
07
maí
Bókasafn Kópavogs
08
maí
Bókasafn Kópavogs
08
maí
Bókasafn Kópavogs
14
maí
Bókasafn Kópavogs
27
maí
01
jún
Bókasafn Kópavogs
03
jún
08
jún
Bókasafn Kópavogs
01
júl
06
júl
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira