26.okt 12:15

Listamannaleiðsögn og lifandi tónlist

Gerðarsafn

Viðburður á listahátíðinni List án landamæra

Boðið verður upp á listamannaleiðsögn um sýninguna För eftir ferð sem er hluti af listahátíðinni List án landamæra. Nikola Čolić, nemandi við Tónstofu Valgerðar, kemur fram og flytur fagra tóna. Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin.

Um sýninguna För eftir ferð

Íslenskt og tékkneskt listafólk sem hefur heimsótt hvort annað fram og til baka sýnir verk innblásin af kynnum þeirra.

Listafólk

Dagmar Filípková
Erlingur Örn Skarphéðinsson
Gígja Garðarsdóttir
Harpa Rut Elísdóttir
Harpa Líf Ragnarsdóttir
Kolbeinn Jón Magnússon
Ladislav Svoboda
Lukáš Paleček
Marie Kůsová
Marie Kohoutková
Martin Vála
Šárka Hojaková
Sigríður Anita Rögnvaldsdóttir
Þórir Gunnarsson

Sýningin er unnin í samstarfi við Barvolam og er hluti af verkefninu ART30.2, styrkt af EES.

Menning á miðvikudögum er styrkt af Lista- og menningarráði Kópavogsbæjar. Viðburðir eru haldnir á víxl á Bókasafni Kópavogs, Gerðarsafni, Náttúrufræðistofu Kópavogs og Salnum þar sem boðið er upp á fjölbreytt erindi,  listamannaleiðsagnir og tónleika.

Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin.

Deildu þessum viðburði

11
okt
Bókasafn Kópavogs
08
nóv
Bókasafn Kópavogs
15
nóv
Salurinn
22
nóv
Salurinn
29
nóv
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

16
sep
28
okt
Bókasafn Kópavogs
16
sep
28
okt
Gerðarsafn

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

27
sep
Bókasafn Kópavogs
28
sep
26
okt
Salurinn
20:30

Tvíhöfði

28
sep
Bókasafn Kópavogs
29
sep
Salurinn
20:00

UNA TORFA

30
sep
Salurinn
30
sep
Náttúrufræðistofa Kópavogs
30
sep
07
jan
Gerðarsafn
02
okt
07
okt
Bókasafn Kópavogs
27
okt
Salurinn
20:30

Sunnanvindur

06
nóv
11
nóv
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Gerðarsafn

30
sep
07
jan
Gerðarsafn
01
okt
Gerðarsafn

Sjá meira