28.sep 2019 13:00

Listin að leika sér I Ókeypis námskeið

Gerðarsafn

Á námskeiðinu verður kennd tækni sem Dawn Nilo hefur sjálf þróað til að rannsaka sambandið milli greindar eða fáránleika hins barnslega annars vegar og ímyndunarafls og sköpunar hins vegar. Þátttakendur læra að nota meðvitundaræfingar og aðferðir fengnar úr leikhúsi, gjörningalist, dansi og kennslufræði til að kanna “dýpið” eða djúpstæða reynslu. Reynslu úr dýpi er hægt að lýsa sem augnablikum sem virkja og auka meðvitund, vekja hugsunina og samþætta vitundina skynfærunum. Þessi augnablik koma líkamanum, huganum og tilfinningunni á hreyfingu svo að hvert þeirra geti upplýst hvort annað og orðið samofin.  Í stuttu máli munu gestir læra að leika sér!

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
nóv
25
apr
Salurinn
09
nóv
Gerðarsafn
10
nóv
Bókasafn Kópavogs
11
nóv
Bókasafn Kópavogs
12
nóv
Bókasafn Kópavogs
12
nóv
Bókasafn Kópavogs
12
nóv
Bókasafn Kópavogs
16:30

Myndgreining

12
nóv
25
jan
Gerðarsafn
12
nóv
Náttúrufræðistofa Kópavogs

Sjá meira

Gerðarsafn

09
nóv
Gerðarsafn
12
nóv
25
jan
Gerðarsafn
20
nóv
Gerðarsafn
20
nóv
Gerðarsafn
29
nóv
Bókasafn Kópavogs
18
des
Gerðarsafn

Sjá meira