25.jan 13:00

Ljósmyndabrenglun | Fjölskyldustund

Gerðarsafn

Hallgerður Hallgrímsdóttir ljósmyndari leiðir skemmtilega smiðju í gerð camera obscura

Hefur þú verið inni í myndavélinni?
Hallgerður Hallgrímsdóttir ljósmyndari leiðir fjölskyldustund í Gerðarsafni laugardaginn 25. janúar kl. 13-15. Hún býður fólki að búa til sína eigin camera obscura- pappakassamyndavél og kynnast því hvernig myndavélin virkar. 
Smiðjan er í hluti af viðburðadagskrá sýningarinnar Afrit sem er hluti af Ljósmyndahátíð Íslands 2020. 
Á sýningunni Afrit eru verk sjö samtímalistamanna sem afbyggja hugmyndir okkar um ljósmyndir sem glugga að raunveruleikanum. Sýningin er í senn könnun á óljósu eðli ljósmyndarinnar og leikur með möguleika miðilsins þar sem látið er reyna á þolmörk hans.

Listamenn: Anna Júlía Friðbjörnsdóttir, Bjarki Bragason, Claudia Hausfeld, Hallgerður Hallgrímsdóttir, Katrín Elvarsdóttir, Pétur Thomsen og Þórdís Jóhannesdóttir
Sýningarstjóri: Brynja Sveinsdóttir.

Fjölskyldustundir á laugardögum eru í boði Menningarhúsanna í Kópavogi sem eru Bókasafn Kópavogs, Gerðarsafn, Náttúrufræðistofa, Salurinn og Héraðsskjalasafn.
Smiðjan er opin öllum og er þátttaka gestum að kostnaðarlausu!

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
apr
Bókasafn Kópavogs
03
apr
Bókasafn Kópavogs
03
apr
Bókasafn Kópavogs
03
apr
Bókasafn Kópavogs
04
apr
Salurinn
20:30

Páll Óskar

04
apr
Bókasafn Kópavogs
04
apr
Bókasafn Kópavogs
10:00

Sjálfsmildi

04
apr
Bókasafn Kópavogs
05
apr
Bókasafn Kópavogs
13:00

Hugleiðsla

08
apr
13
apr
Bókasafn Kópavogs
06
maí
11
maí
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Gerðarsafn

11
apr
Gerðarsafn
13
apr
21
júl
Gerðarsafn
13
apr
28
júl
Gerðarsafn

Sjá meira