16.nóv 13:00

Bókasafn Kópavogs

Leiftur, birta, bjarmi, glóra. Íslensk tunga geymir fjölmörg orð yfir ljós. Í þessari notalegu samverustund geta börn og fjölskyldur komið saman og búið til marglitar luktir sem tendra ljós, hið innra og hið ytra, þegar myrkasti tími ársins er að ganga í garð. Allur efniviður verður á staðnum, aðgangur ókeypis og öll hjartanlega velkomin.

Smiðjan er haldin í tilefni af degi íslenskrar tungu og afmælisdegi Jónasar Hallgrímssonar, sem bjó einmitt til hið lýsandi og fallega orð, ljósgjafi!

Fjölskyldustundir á laugardögum eru styrktar af lista- og menningarráði Kópavogsbæjar.

Deildu þessum viðburði

11
jan
Gerðarsafn

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

13
des
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

14
des
Salurinn
14
des
Gerðarsafn
15
des
Menning í Kópavogi
13:00

Jólalundur

17
des
Bókasafn Kópavogs
18
des
Bókasafn Kópavogs
18
des
Bókasafn Kópavogs
18
des
Náttúrufræðistofa Kópavogs
19
des
Salurinn

Sjá meira

Bókasafn Kópavogs

13
des
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

17
des
Bókasafn Kópavogs
18
des
Bókasafn Kópavogs
18
des
Bókasafn Kópavogs
19
des
Bókasafn Kópavogs
19
des
Bókasafn Kópavogs
20
des
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

21
des
Bókasafn Kópavogs
03
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

Sjá meira