06.maí ~ 21.maí

MA 2017 Útskriftarsýning

Gerðarsafn

06.05.2017 – 21.05.2017
06.05.2017 – 21.05.2017

Útskriftarsýning meistaranema í hönnun og myndlist frá Listaháskóla Íslands var haldin í Gerðarsafni 6.maí til 21. maí 2017. Alþjóðlegt meistaranám í myndlist og hönnun hófst í Listaháskóla Íslands haustið 2012 og var þetta fjórði árgangur meistaranema sem sýndi útskriftarverkefni sín í Gerðarsafni. Á sýningunni mátti sjá afrakstur tveggja ára háskólanáms á meistarastigi þar sem fimm hönnuðir og fimm myndlistarmenn fengu tækifæri til að þróa og styrkja rannsóknir sínar á viðkomandi fagsviðum undir leiðsögn framúrskarandi hönnuða og myndlistarmanna. Áhersla var lögð á skapandi og greinandi hugsun sem nýtist við framsækin verkefni á sviðum hönnunar og myndlistar á Íslandi.
Útskriftarsýning meistaranema í hönnun og myndlist frá Listaháskóla Íslands var haldin í Gerðarsafni 6.maí til 21. maí 2017.

Útskriftarnemar í hönnun: Angela Edwiges Salcedo Miranda, Lisa Gaugl, Maria Enriqueta Saenz Parada, Sölvi Kristjánsson, Þorbjörg Valdimarsdóttir
Útskriftarnemar í myndlist: Ásgrímur Þórhallson, Florence So-Yue Lam, Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir, Maria Helene Van Veen Aas, Myrra Leifsdóttir.
Sýningarstjóri: Dorothée Kirsch

Mynd: Maria Helene Van Veen Aas
Maria Helene Van Veen Aas

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

03
maí
08
jún
Salurinn
10
maí
Bókasafn Kópavogs
10
maí
Bókasafn Kópavogs
10
maí
Gerðarsafn
11
maí
Bókasafn Kópavogs
11
maí
Gerðarsafn
11
maí
Bókasafn Kópavogs
16:00

Rauðhetta

11
maí
Salurinn
11
maí
Menning í Kópavogi
11
maí
Bókasafn Kópavogs
24
maí
Salurinn

Sjá meira

Gerðarsafn

10
maí
Gerðarsafn
11
maí
Gerðarsafn
11
maí
Menning í Kópavogi
14
maí
Gerðarsafn
15
maí
Gerðarsafn
24
maí
Gerðarsafn
15
jún
Gerðarsafn
21
jún
Gerðarsafn

Sjá meira