11.nóv 20:00 - 22:00

Mandólín | Útgáfutónleikar

Salurinn

4.900. kr

Gleðisveitin Mandólín fagnar útgáfu sinnar fyrstu plötu með fjörugum laugardagstónleikum í Salnum.

Á efnisskrá er skemmtitónlist í bland við tregatóna frá ólíkum heimshornum. Finnskur og argentínskur tangó, líbönsk danssveifla, klezmerfjör og balkanmúsík og sígrænar ballöður, sumar í sérstökum tyllidagabúningi í tilefni dagsins.

Hljómsveitin Mandólín var stofnuð í garðskála í Kópavogi árið 2014 og hefur starfað óslitið síðan. Sveitin hefur komið fram á fjölda tónleika og á tónlistarhátíðum.

FRAM KOMA

Ástvaldur Traustason

harmonikka og söngur

Bjarni Bragi Kjartansson

kontrabassi og söngur

Elísabet Indra Ragnarsdóttir

fiðla og söngur

Guðrún Árnadóttir

fiðla og söngur

Martin Kollmar

klarinett og söngur

Óskar Sturluson

gítar, bouzuki og söngur

Sigríður Ásta Árnadóttir

harmonikka og söngur

Deildu þessum viðburði

07
des
15
des
Salurinn
10
des
Salurinn
16
des
Salurinn
21
des
Bókasafn Kópavogs
22
des
Salurinn
20:30

Jól & næs

27
jan
Salurinn
23
feb
Salurinn
07
apr
Salurinn

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

26
nóv
17
des
Menning í Kópavogi
06
des
Menning í Kópavogi
06
des
Bókasafn Kópavogs
06
des
Gerðarsafn
06
des
Bókasafn Kópavogs
07
des
Bókasafn Kópavogs
07
des
Gerðarsafn
Foreldramorgnar
07
des
15
des
Salurinn
09
des
Bókasafn Kópavogs
22
des
Salurinn
20:30

Jól & næs

08
jan
13
jan
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Salurinn

07
des
15
des
Salurinn
10
des
Salurinn
16
des
Salurinn
21
des
Salurinn
22
des
Salurinn
20:30

Jól & næs

27
jan
Salurinn
01
feb
Salurinn
03
feb
Salurinn
04
feb
Salurinn

Sjá meira