03.apr 12:15

Menning á miðvikudögum | Forvarsla listaverka

Gerðarsafn

Nathalie Jacqueminet, listfræðingur og forvörður, segir frá forvörslu á listaverkum Gerðarsafns

Nathalie Jacqueminet veitir innsýn í listaverkageymslu Gerðarsafns þar sem hún dregur fram einstaka safnmuni úr safneign og ræðir um forvörslu verka. Eitt megin hlutverk safna felst í að vernda muni í eigu þeirra en safneign Gerðarsafns telur um 4.250 verk.
Nathalie hefur annast forvörslu fyrir helstu söfn á Íslandi svo sem Þjóðminjasafn Íslands. Hún lærði forvörslu við Sorbonne-háskólann í París, með forvörslu málverka sem sérgrein, samhliða listasögu. Hún er auk þess með M.A.gráðu í safnafræði frá Ecole du Louvre, París.
Leiðsögnin er liður í dagskránni Menning á miðvikudögum á vegum Menningarhúsanna í Kópavogi sem eru Bókasafn Kópavogs, Gerðarsafn, Náttúrufræðistofa, Héraðsskjalasafn og Salurinn.
Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

20
feb
17
apr
Gerðarsafn
20
mar
Bókasafn Kópavogs
20
mar
Salurinn
20
mar
Bókasafn Kópavogs
17:00

Macramé

21
mar
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

21
mar
Gerðarsafn
22
mar
Bókasafn Kópavogs
23
mar
23
feb
Gerðarsafn
14:00

Leiðsögn

24
mar
Bókasafn Kópavogs
slökunarjóga
12:00

Stólajóga

03
maí
04
maí
Salurinn

Sjá meira

Gerðarsafn

20
feb
17
apr
Gerðarsafn
21
mar
Gerðarsafn
23
mar
23
feb
Gerðarsafn
14:00

Leiðsögn

27
mar
Gerðarsafn
28
mar
Gerðarsafn
05
apr
Gerðarsafn

Sjá meira