13.jún 2018 12:15

Menning á miðvikudögum – hádegisleiðsögn

Gerðarsafn

Hádegisleiðsögn um sýninguna Gerður: Yfirlit með Kristínu Dagmar Jóhannesdóttur

Miðvikudaginn 13. júní kl. 12:15 verður boðin hádegisleiðsögn um sýninguna Gerður: Yfirlit með Kristínu Dagmar Jóhannesdóttur, safnstjóra sem einnig sýningarstýrði sýningunni í samstarfi við Brynju Sveinsdóttur.

Á sýningunni er sjónum beint að fjölbreyttum listferli og ævi Gerðar, allt frá námsárum hennar til síðustu æviára, en hún lést fyrir aldur fram aðeins 47 ára gömul. Gerður tók fyrst íslenskra kvenna forystu í höggmyndalist og var brautryðjandi í þrívíðri abstraktlist og glerlist hérlendis. Sýningin var sett upp í tilefni afmælisárs Gerðar Helgadóttur en hún hefði orðið níræð á árinu (1928–1975).

Erindið er liður í dagskránni Menning á miðvikudögum á vegum Menningarhúsanna í Kópavogi. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
nóv
25
apr
Salurinn
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Salurinn
27
nóv
Salurinn
27
nóv
Bókasafn Kópavogs
27
nóv
Bókasafn Kópavogs
20:00

Bókaspjall

27
nóv
Gerðarsafn
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Gerðarsafn

27
nóv
Gerðarsafn
29
nóv
Bókasafn Kópavogs
05
des
Gerðarsafn
10
des
Gerðarsafn
18
des
Gerðarsafn

Sjá meira