06.mar 2019 12:15

Menning á miðvikudögum | Leiðsögn

Gerðarsafn

Leiðsögn um sýningu Ó, hve hljótt

Verið velkomin á leiðsögn um sýninguna: Ó, hve hljótt. Tónlist eins og við sjáum hana: myndlist og kvikmyndir næstkomandi miðvikudag, 6. mars kl. 12:15. 
Sýningin samanstendur af völdum kvikmyndum, hljóð- og vídeóverkum eftir bæði íslenska og alþjóðlega samtímalistamenn. Leiðarljós sýningarinnar er að veita innsýn í samruna tónlistar og kvikmynda í listsköpun samtímans. Þó að verkin kunni að vera af ólíkum toga, í stíl eða efnistökum, eiga þau það sammerkt að bera með sér yfirvegaða kyrrð og djúpstæða friðsæld, líkt og sýningartitillinn gefur til kynna.
Leiðsögnin er liður í dagskránni Menning á miðvikudögum á vegum Menningarhúsanna í Kópavogi sem eru Bókasafn Kópavogs, Gerðarsafn, Náttúrufræðistofa, Héraðsskjalasafn og Salurinn.
Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.
 
 
 

Mynd: Romain Kronenberg,
Eigra um og hverfa / To Walk Then Disappear (Marcher puis disparaître),
2013, CNAP.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
nóv
25
apr
Salurinn
08
nóv
Bókasafn Kópavogs
08
nóv
Bókasafn Kópavogs
08
nóv
Náttúrufræðistofa Kópavogs
09
nóv
Gerðarsafn
10
nóv
Bókasafn Kópavogs
11
nóv
Bókasafn Kópavogs
12
nóv
Bókasafn Kópavogs
12
nóv
25
jan
Gerðarsafn

Sjá meira

Gerðarsafn

09
nóv
Gerðarsafn
12
nóv
25
jan
Gerðarsafn
20
nóv
Gerðarsafn
20
nóv
Gerðarsafn
29
nóv
Bókasafn Kópavogs
18
des
Gerðarsafn

Sjá meira