18.júl 2024 12:00

Gerðarsafn

Melkorka Gunborg Briansdóttir, Júlía Gunnarsdóttir og Stefanía Stefánsdóttir

Verið öll velkomin á hádegisviðburð Orðaskipta í Gerðarsafni.

Fimmtudaginn 18. júlí klukkan 12 verður ein fjögurra stuttmynda þeirra Júlíu, Melkorku og Stefaníu í skapandi sumarstörfum sýnd á neðri hæð safnsins, í rýminu bak við stigann.

Í myndinni Busl er kafað djúpt ofan í þjóðarsálina, en sundmenningin er okkur landsmönnum öllum kær. Í lauginni getum við skvett úr klaufunum, spjallað, synt, flotið og sprellað án rafrænna truflanna. Þær Júlía og Melkorka ræða málin í potti Kópavogslaugar – heimsækja okkar innra barn og kryfja tilfinningaleg tengsl okkar við stóra baðið.

Í verkefninu Orðaskipti skapa Stefanía, Júlía og Melkorka fjórar stuttmyndir yfir sumarið. Markmiðið er að kafa ofan í ólíkar tegundir samskipta – með orðum og án þeirra – í ýmsum aðstæðum og milli ólíkra einstaklinga.

Lokasýning á stuttmyndunum fjórum verður fimmtudaginn 25. júlí í Salnum

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

07
jan
Bókasafn Kópavogs
07
jan
Bókasafn Kópavogs
08
jan
Bókasafn Kópavogs
09
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

10
jan
Bókasafn Kópavogs
11
jan
Salurinn
14
jan
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Gerðarsafn

17
jan
Gerðarsafn
04
feb
02
maí
Gerðarsafn

Sjá meira