28.okt 2025 11:00 - 13:00

Origami, Kjaftagelgjur og lífljómun

Náttúrufræðistofa Kópavogs | Bókasafn Kópavogs

Náttúrufræðistofa Kópavogs

Komdu í vetrarfríi og búðu til skemmtilegar sjálflýsandi kjaftagelgjur úr origami og fáðu um leið fræðslu um lífljómun.

Kjaftagelgjur eru ófrýnilegar en heillandi skepnur! Þær tilheyra samnefndum ættbálki djúpsjávarfiska sem hafa aðlagast eilífðarmyrkri hafdjúpanna á einstakan máta. Ekki aðeins með aðlagaðri sjón, heldur eiga þær sameiginlegt að bera eins konar veiðistöng með ljósi á endanum sem gerir þeim hægara um vik við fæðuöflun. En hvaðan kemur ljósið? Lífljómun! Lífljómun er þegar lífvera framleiðir og gefur frá sér ljós.

Við munum byrja á að fræðast um þessar mögnuðu verur og skoða lúsífer og sædjöful! Síðan búum við til okkar eigin sjálflýsandi kjaftagelgjur úr origami.

Ókeypis aðgangur og öll velkomin meðan húsrúm leyfir.

Deildu þessum viðburði

19
feb
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

10
jan
Bókasafn Kópavogs
10
jan
Bókasafn Kópavogs
11
jan
Salurinn
14
jan
Bókasafn Kópavogs
14
jan
Bókasafn Kópavogs
16:30

Myndgreining

14
jan
Bókasafn Kópavogs
16
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

17
jan
Gerðarsafn

Sjá meira

Náttúrufræðistofa Kópavogs

10
jan
Bókasafn Kópavogs
10
jan
Bókasafn Kópavogs
14
jan
Bókasafn Kópavogs
14
jan
Bókasafn Kópavogs
16:30

Myndgreining

14
jan
Bókasafn Kópavogs
16
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

21
jan
Náttúrufræðistofa Kópavogs
21
jan
Bókasafn Kópavogs
23
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

Sjá meira