19.feb 2026 15:00 - 17:00

Öryggi barna á netinu

Bókasafn Kópavogs

Aðalsafn | 1. hæð

Komdu við í vetrarfríinu og spjallaðu við Þóru Jónsdóttir sérfræðing um öryggi og vernd barna á netinu.

-Hefur þú einhverja hugmynd um hvað barnið þitt er að gera í símanum?
-Áttu á hættu að barnið þitt panti óvart 100 pizzur í símanum þínum.
-Ert þú að vernda barnið þitt á netinu?
-Ertu að virða réttindi barns þíns til einkalífs þegar kemur að netinu.
-Hafa ókunnugir greiðan aðgang að barni þínu í gegnum tölvuleiki?
-Hvaða tölvuleikir eru sérstaklega varasamir og hverjir eru öruggari?
-Er algóritminn að ala upp barnið þitt?  
-Kanntu að setja foreldrastillingu á tækin til að gæta þess að barnið þitt sjái ekki allt í einu bannað 18+ efni á netinu.
-Færðu samþykki frá barninu þínu áður en þú deilir upplýsingum um það á netinu.
-Hafa ókunnugir aðgang að staðsetningu barns þíns í gegnum app og forrit (eins og snapchat ofl)

Ert þú, eins og svo margir aðrir foreldrar, alveg týnd/týndur/týnt í frumskógi internetsins? Foreldrar nútímans eru að kljást við fordæmalausar áskoranir þegar kemur að uppeldi barna á tímum upplýsingaróreiðu. Allt breytist svo hratt og foreldrar eru í stökustu vandræðum með að fylgja eftir og bregðast við því sem barnið þeirra upplifir í gegnum skjáinn.

Þóra Jónsdóttir verður í barnadeildinni á fyrstu hæð með bás og býður öll velkomin að koma við; spjalla og fá kennslu og ráð.  Nú er tækifæri þitt til að koma og spjalla óformlega við sérfræðing í öryggi og vernd barna á netinu. Fáðu hjálp við foreldrastillingar og góð ráð varðandi „umferðaröryggi barna á netinu.“

Deildu þessum viðburði

19
feb
Bókasafn Kópavogs
19
feb
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

17
jan
Gerðarsafn
19
jan
Bókasafn Kópavogs
21
jan
Náttúrufræðistofa Kópavogs
21
jan
Bókasafn Kópavogs
21
jan
Menning í Kópavogi
23
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

24
jan
Gerðarsafn

Sjá meira

Bókasafn Kópavogs

19
jan
Bókasafn Kópavogs
21
jan
Bókasafn Kópavogs
23
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

24
jan
Bókasafn Kópavogs
24
jan
Bókasafn Kópavogs
26
jan
Bókasafn Kópavogs
27
jan
Bókasafn Kópavogs
28
jan
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira