Sigga Kling á Safnanótt

Spákonan og gleðigjafinn Sigga Kling verður á vappi um Bókasafn Kópavogs á Safnanótt, kíkir í kristalskúluna og miðlar til gesta af sinni alkunnu visku. Einstakt tækifæri til að skyggnast inn í framtíðina með spádómsdrottningunni einu og sönnu.

Margrét Eir á Safnanótt

Notalegir tónleikar með hinni frábæru söngkonu Margréti Eir. Ljúfar útsetningar á kunnum popplögum úr öllum áttum, nýjum og gömlum. Börkur Hrafn Birgisson kemur fram með Margréti á gítar. Tónleikarnir eru um það bil hálftíma langir og fara fram á annarri hæð safnsins. Ókeypis aðgangur og öll velkomin. _____________________ Margrét hefur starfað sem tónlistarkona og leikkona […]

Silent diskó á Safnanótt

Bókasafnið breytist í hljóðlátan næturklúbb á Safnanótt þegar boðið verður upp á Silent diskó á annarri hæð safnsins en Silent diskó er frábær leið til að upplifa tónlist og rými á glænýjan hátt. Plötusnúður þeytir skífum sem þú færð beint í eyrað í gegnum þráðlaus heyrnartól sem verða á staðnum. Sáraeinfalt er að flakka á […]

Foreldramorgnar í Gerðarsafni

Foreldrum og ungum börnum þeirra er boðið að eiga saman notalega stund í fræðslurými Gerðarsafns, tvo fimmtudaga í mánuði. Heitt á könnunni, ýmis þroskaleikföng, bláu kubbarnir og teppi fyrir krílin verða á staðnum. Nóg pláss fyrir vagna og kerrur!Boðið verður upp á stutta sýningarleiðsögn kl. 11 fyrir þau sem vilja en annars er opið hús á […]

Sjálfsmildi | Foreldramorgunn

Anna Dóra Frostadóttir sálfræðingur mun fjalla um samkennd í eigin garð og mikilvægi þess að mæta sjálfum sér á erfiðum augnablikum með mildi, umhyggju og skilningi. Anna Dóra er sérfræðingur í klínískri sálfræði, félagsráðgjafi og núvitundarleiðbeinandi. Hún sinnir greiningu og almennri sálfræðimeðferð fullorðinna á stofu og leiðir hópnámskeið. Sérsvið hennar eru þunglyndi, kvíði og streita. […]

Together | Pólsk listsmiðja

Velkomin í fjöltyngda listsmiðju sem leiðir saman menningarheima í gegnum pólsku útklippiaðferðina Wycinanka!  Í smiðjunni verður þátttakendum boðið að klippa út mynstur í anda pólskrar alþýðulistrar, wycinanka. Þátttakendur fá tækifæri til að fræðast um þ‏essa aldagömlu handverksaðferð ‏þar sem litríkur pappír er klipptur í mynstur sem ý‎mist sækja innblástur til náttúrunnar, geometríu eða mynda úr […]

Ævintýralandið

Spennandi og litrík fjölskyldustund þar sem við veltum fyrir okkur óendanlegum möguleikum pappírsins til sköpunar. Að smiðju lokinni verður hægt að taka djásnin með sér heim. Leiðbeinandi er Anna Henriksdóttir. Fjölskyldustundir á laugardögum eru styrktar af lista- og menningarráði Kópavogsbæjar. Aðgangur á viðburði er ókeypis og öll velkomin.

Layali Fairuz | Nætur Fairuz

Líbanska söngkonan Fairuz er dýrkuð og dáð víða um heim og hefur hrifið hjörtu margra kynslóða í Miðausturlöndum með ljóðrænum textum og tímalausum melódíum. Á Vetrarhátíð fara fram tónleikar í Salnum í Kópavogi þar sem hrífandi tónlist Fairuz hljómar í flutningi einvala hóps tónlistarfólks og gestasöngvara en hljómsveitina skipa Thabit Lakh, Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir, Alexandra […]

Ljóðaandrými | Innsetning

Í ljóðaandrýminu er hægt að setjast niður í amstri dagsins, slaka á og njóta þess að hlusta á upptökur af nærandi ljóðaupplestri nokkurra skálda í notalegu umhverfi. Skáldin sem um ræðir eru þau Ragnheiður Lárusdóttir, Ólafur Sveinn Jóhannesson, Hildur Kristín Thorstensen, Gunnhildur Þórðardóttir, Eyrún Ósk Jónsdóttir, Eygló Jónsdóttir og Anton Helgi Jónsson. Öll velkomin. Ragnheiður […]

Skáldin lesa | Ljóðastund á bókasafninu

Skáldin Draumey Aradóttir, Guðmundur S. Brynjólfsson, Harpa Rún Kristjánsdóttir og Melkorka Ólafsdóttir lesa upp úr bókum sínum á ljóðastund á bókasafninu í tengslum við daga ljóðsins. Öll velkomin. Léttar veitingar í boði Draumey Aradóttir er kennari, skáld og rithöfundur en hefur jafnframt lagt stund á heimspeki og lífspeki. Hún er „logophile“ – sú sem elskar […]