Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín hittist alla miðvikudaga á 2. hæð aðalsafns. Heitt á könnunni og allir velkomnir! Nánari upplýsingar veitir Gréta Björg Ólafsdóttir, gretabjorg@kopavogur.is Fylgist með í Facebook-hópnum Hannyrðaklúbburinn Kaðlín | Bókasafn Kópavogs.

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín hittist alla miðvikudaga á 2. hæð aðalsafns. Heitt á könnunni og allir velkomnir! Nánari upplýsingar veitir Gréta Björg Ólafsdóttir, gretabjorg@kopavogur.is Fylgist með í Facebook-hópnum Hannyrðaklúbburinn Kaðlín | Bókasafn Kópavogs.

Tendrun jólastjörnunnar

Tendrað verður á jólastjörnunni við Hálsatorg föstudagsmorguninn 17. nóvember klukkan 9 . Notalegir harmonikkutónar hljóma og börn úr Kársnesskóla syngja hátíðleg lög í tilefni dagsins. Verið hjartanlega velkomin. Þetta er fimmta árið í röð sem tendrað er á stjörnunni við Hálsatorg en hún veitir mikla og fallega lýsingu á svæðið, gangandi og akandi vegfarendum til […]

Teikning í rými með Erni Alexander Ámundasyni

Sunnudaginn 26. nóvember kl. 13:00 verður teiknismiðja í Gerðarsafni þar sem börn læra fjarvíddarteikningu á skemmtilegan og einfaldan hátt. Eftir stutta leiðsögn um sýninguna Skúlptúr/Skúlptúr verður farið í fræðslurými Gerðarsafns, Stúdíó Gerðar, og teiknað á stór blöð saman. Leiðbeinandi er Örn Alexander Ámundason myndlistarmaður. Smiðjan hentar vel fyrir börn eldri en 6 ára og fjölskyldur […]

Rými skúlptúrsins

Aðalheiður Lilja verður með leiðsögn um sýninguna Skúlptúr/Skúlptúr og deilir með gestum vangaveltum sínum um skúlptúrinn. Aðalheiður Lilja Guðmundsdóttir er sjálfstætt starfandi fræðimaður. Hún nam heimspeki við Háskóla Íslands og listheimspeki við Université Paris I, Panthéon–Sorbonne. Á árunum 2010–2021 starfaði hún sem lektor og fagstjóri listfræða við myndlistardeild Listaháskóla Íslands. Ásamt kennslu- og fagstjórastarfinu hefur hún […]

Ást fyrir tvo

Útgáfutónleikar Katrínar Halldóru Söng- og leikkonuna Katrínu Halldóru þarf vart að kynna, hún söng sig inn í hjörtu þjóðarinnar þegar hún lék Elly í Borgarleikhúsinu í samnefndri sýningu. Katrín hefur komið víða við á sviði tónlistar síðustu ár og nýverið gaf hún út plötuna Ást fyrir tvo sem ber nafn titillagsins. Nú er komið að […]

Aðventuhjörtu

Notaleg aðventusmiðja á Lindasafni. Eigum saman ljúfa stund og búum til falleg og fjölbreytt jólahjörtu. Allur efniviður verður á staðnum, aðgangur ókeypis og öll hjartanlega velkomin. 

Upp hátt

Útgáfutónleikar ÚTGÁFUFÖGNUÐUR föstudaginn 24. nóvember í SALURINN Kópavogi (Forsalurinn). Á tónleikunum frumflytja Rúnar Þórisson og hljómsveit lög af plötunni UPP HÁTT auk þess sem BLAND Í POKA fær að fljóta með. Áður en tónleikarnir hefjast verða leikin af spilara verk af gítarplötunni LATIN AMERICA. Flytjendur eru Rúnari Þórisson gítar, píanó og söngur, Háldán Árnason bassi, […]

Skúlptúr & smörre

SKÚLPTÚR OG SMÖRRE er hugguleg kvöldstund í Gerðarsafni fyrir fullorðna þar sem við vinnum að gerð skúlptúra, frá hugmynd að listaverki. Listasmiðjan er skemmtileg og skapandi upplifun undir handleiðslu myndlistarmanns sem mun leiða gesti inn í heim skúlptúrsins. Innifalið í kvöldstundinni er aðgangur að sýningum safnsins ásamt léttum veitingum frá Króníkunni, smurbrauð og vínglas/óáfengur drykkur. […]

Sagnaganga: Fantasíur og hrollvekjur í Kópavogi

Bókasafn Kópavogs og furðusagnahátíðin IceCon fá rithöfundinn og Kópavogsbúann Emil Hjörvar Petersen í lið með sér og efna til sagnagöngu laugardaginn 11. nóvember. Emil leiðir göngu um sögusvið nokkurra bóka sinna (Víghólar, Dauðaleit, Hælið), segir m.a. frá tilurð þeirra og hvernig umhverfið spannst inn í sögurnar. Gangan hefst við útsýnisskífuna á Víghól en þaðan verður […]

Alþjóðlegi bangsadagurinn

Í tilefni af alþjóðlega bangsadeginum 27. október býður bókasafnið þér í myndatöku með uppáhalds bangsanum þínum. Myndakassi verður á aðalsafni frá kl. 10-16. Dagana 26.-27. október verður einnig haustfrí í grunnskólum Kópavogs með veglegri viðburðadagskrá á bókasafninu og því kjörið tækifæri að taka bangsann þinn með í myndatöku á föstudaginn. Bókasafnið áskilur sér rétt til […]