Mozart við kertaljós

Camerarctica heldur árlega kertaljósatónleika í Kópavogskirkju. Hópurinn hefur leikið ljúfa tónlist eftir Mozart í þrjátíu ár og þykir mörgum ómissandi að koma úr miðri jólaösinni inn í kyrrðina og kertaljósin í rökkrinu. Hópinn skipa að þessu sinni þau Ármann Helgason, klarinettuleikari, Eydís Franzdóttir óbóleikari, Hildigunnur Halldórsdóttir og Bryndís Pálsdóttir fiðluleikarar, Svava Bernharðsdóttir víóluleikari og Sigurður […]

Þetta rauða, það er ástin

Ragna Sigurðardóttir, rithöfundur og Cecilie Cedet Gaihede, sýningastjóri fjalla um sýninguna Geómetríu, m.a. með hliðsjón af nýjustu skáldsögu Rögnu, „Þetta rauða, það er er ástin“ en bæði sýning og skáldverk spretta úr París um miðbik 20. aldar þar sem ungt, íslenskt listafólk drakk í sig nýjustu strauma og stefnur hinnar alþjóðlegu myndlistarsenu. Aðgangur er ókeypis […]