Tríó Ómars Einarssonar

Tríó Ómars Einarssonar Þeir Ómar Einarsson, gítarleikari og Jón Rafnsson bassaleikari hafa starfað saman í tæplega 30 ár. Þeir félagar koma oft fram sem dúó en síðastliðin ár hefur Erik Qvick trommuleikari leikið með þeim og gefur það tónlistinni skemmtilega áferð auk meiri möguleika á efnisvali. Tónlistardagskrá tríósins einkennist af vönduðum útsetningum þeirra á þekktum […]

Skuggatríó Sigurðar Flosasonar

Skuggatríó saxófónleikarans Sigurðar Flosasonar spilar göróttan kokteil grípandi og skemmtilegrar tónlistar á mörkum jazz og blús. Mörg laganna hafa komið út á rómuðum plötum hópsins í þessum blúsaða jazzstíl; Bláir skuggar, Blátt ljós og Blátt líf.   Tónleikarnir sem taka eina klukkustund eru í boði Salarins og Lista- og menningarráðs Kópavogs og er aðgangur án […]

Ella Fitzgerald heiðruð í Salnum – aftur!

Stórtónleikar til heiðurs Ellu Fitzgerald laugardaginn 17. september kl.19:30. Vegna mikillar eftirspurnar ætla jazzsöngkonurnar Kristjana Stefánsdóttir, Guðlaug Dröfn, Rebekka Blöndal, Ragnheiður Gröndal og Sigrún Erla að slá aftur til stórtónleika í Salnum til heiðurs goðsögninni Ellu Fitzgerald. Með þeim leikur kvartett Karls Olgeirssonar. Kynnir verður engin önnur en Sigurlaug M. Jónasdóttir Kvartett Karls Olgeirssonar skipa […]

Dan Cassidy Tríó & Andrea Gylfa

Dan Cassidy Trio & Andrea Gylfadóttir Á lokatónleikum Sumarjazzins leikur nýstofnað tríó skipað þeim Dan Cassidy, Andrési Þór Gunnlaugssyni og Jóni Rafnssyni þekkt jazzlög ásamt ýmsum gullmolum úr heimi dægurtónlistar, í anda fiðluleikaranna Stéphane Grappelli, Didier Lockwood og Svend Asmussen. Sérstakur gestur á tónleikunum verður söngkonan Andrea Gylfadóttir. Tónleikarnir sem taka eina klukkustund eru í […]

Bókamarkaður á aðalsafni

Mánaðarlegi bókamarkaðurinn okkar er á aðalsafni þessa vikuna. Bækur og fleira á góðu verði. Monthly booksale at the main branch, Hamraborg 6a.

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín hittist alla miðvikudaga á 2. hæð aðalsafns. Heitt á könnunni og allir velkomnir! Öll velkomin á meðan húsrúm leyfir. Nánari upplýsingar veitir Gréta Björg Ólafsdóttir, gretabjorg@kopavogur.is Fylgist með í Facebook-hópnum Hannyrðaklúbburinn Kaðlín | Bókasafn Kópavogs. Kaðlín is the Kópavogur Public Library’s knitting club. Meetings are on Wednesdays at 2 pm at the main branch, Hamraborg 6a. […]

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín hittist alla miðvikudaga á 2. hæð aðalsafns. Heitt á könnunni og öll velkomin á meðan húsrúm leyfir. Nánari upplýsingar veitir Gréta Björg Ólafsdóttir, gretabjorg@kopavogur.is Fylgist með í Facebook-hópnum Hannyrðaklúbburinn Kaðlín | Bókasafn Kópavogs. Kaðlín is the Kópavogur Public Library’s knitting club. Meetings are on Wednesdays at 2 pm at the main branch, Hamraborg 6a. The […]

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín hittist alla miðvikudaga á 2. hæð aðalsafns. Heitt á könnunni og öll velkomin á meðan húsrúm leyfir. Nánari upplýsingar veitir Gréta Björg Ólafsdóttir, gretabjorg@kopavogur.is Fylgist með í Facebook-hópnum Hannyrðaklúbburinn Kaðlín | Bókasafn Kópavogs. Kaðlín is the Kópavogur Public Library’s knitting club. Meetings are on Wednesdays at 2 pm at the main branch, Hamraborg 6a. The […]

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Bakar þú bara vandræði? Gengur ómögulega að sníða stakk eftir vexti? Lendir smiðshöggið iðulega á svo röngum stað að allt heila galleríið hrynur til grunna? Það geta ekki allir verið góðir í öllu. En það eru allir velkomnir í hannyrðaklúbbinn Kaðlín hvort sem þeir eru með tvo þumalfingur eða tíu. Við lofum að gera ekkert […]

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Fastapinnar, loftlykkjur, stuðlar og laskalínur. Hvaða bull er þetta eiginlega? Fáðu svör við þessu og mörgu öðru hjá viskubrunnunum í Kaðlín. Hannyrðaklúbburinn Kaðlín hittist alla miðvikudaga á 2. hæð aðalsafns. Öll velkomin á meðan húsrúm leyfir. Nánari upplýsingar veitir Gréta Björg Ólafsdóttir, gretabjorg@kopavogur.is Fylgist með í Facebook-hópnum Hannyrðaklúbburinn Kaðlín | Bókasafn Kópavogs. Kaðlín is the Kópavogur Public Library’s […]

Plöntuskiptimarkaður

Hefurðu fengið leiða á blómunum í stofunni? Vantar þig nýja plöntu á baðherbergið eða í eldhúsið? Komdu með pottaplöntu(r), blóm og/eða afleggjara á aðalsafn og sjáðu hvort þú finnir eitthvað spennandi í staðinn. Inni- og útiblóm velkomin!