Sokkalabbarnir | Sögustund á safnanótt

Sögustund í barnadeild á Vetrarhátíð Þorvaldur Davíð les úr Sokkalöbbunum á safnanótt kl. 18:00. Frítt inn og öll velkomin. Í landi Sokkalabbana búa tilfinningaríkir sokkar í ýmsum litum. Með lestri bókarinnar læra börn að tala um og skilja hinar ýmsu tilfinningar, hvort sem þær eru erfiðar, skrítnar eða skemmtilegar. Höfundar bókarinnar eru rit-og myndhöfundurinn Bergrún […]

List og náttúra

List og náttúra er einföld smiðja einn miðvikudag í mánuði frá kl. 16-17 í Náttúrufræðistofu Kópavogs. Smiðjan er liður af stærra verkefni sem unnið er í samstarfi Gerðarsafns og Náttúrufræðistofu Kópavogs. Tilgangurinn er að skapa tíma og rými fyrir samverustundir fjölskyldunnar eftir leikskóla eða skóla. Börnin vinna með náttúrulegan efnivið undir leiðsögn myndlistarkennara og skapa […]

Lesið á milli línanna

Á fundinum 8. maí tökum við fyrir bókina Kul eftir Sunnu Dís Másdóttur. Bókaklúbburinn hentar öllum hressum konum sem vilja hittast, lesa á milli línanna og spjalla um yndislestur á léttu nótunum. Lesin er ein bók á mánuði sem er svo rædd fyrsta fimmtudag í mánuði á fundum klúbbsins. Allar konur velkomnar á meðan húsrúm leyfir. […]

Lesið á milli línanna

Á fundinum 3. apríl tökum við fyrir bókina Þessir djöfulsins karlar eftir Andrev Walden. Bókaklúbburinn hentar öllum hressum konum sem vilja hittast, lesa á milli línanna og spjalla um yndislestur á léttu nótunum. Lesin er ein bók á mánuði sem er svo rædd fyrsta fimmtudag í mánuði á fundum klúbbsins. Allar konur velkomnar á meðan húsrúm […]

Lista og náttúra

List og náttúra er einföld smiðja einn miðvikudag í mánuði frá kl. 16-17 í Náttúrufræðistofu Kópavogs. Smiðjan er liður af stærra verkefni sem unnið er í samstarfi Gerðarsafns og Náttúrufræðistofu Kópavogs. Tilgangurinn er að skapa tíma og rými fyrir samverustundir fjölskyldunnar eftir leikskóla eða skóla. Börnin vinna með náttúrulegan efnivið undir leiðsögn myndlistarkennara og skapa […]

Lesið á milli línanna

Á fundinum 6. mars tökum við fyrir bækurnar Smámunir sem þessir og Fóstur eftir Claire Keegan. Bókaklúbburinn hentar öllum hressum konum sem vilja hittast, lesa á milli línanna og spjalla um yndislestur á léttu nótunum. Lesin er ein bók á mánuði sem er svo rædd fyrsta fimmtudag í mánuði á fundum klúbbsins. Allar konur velkomnar á […]

List og náttúra

List og náttúra er einföld smiðja einn miðvikudag í mánuði frá kl. 16-17 í Náttúrufræðistofu Kópavogs. Smiðjan er liður af stærra verkefni sem unnið er í samstarfi Gerðarsafns og Náttúrufræðistofu Kópavogs. Tilgangurinn er að skapa tíma og rými fyrir samverustundir fjölskyldunnar eftir leikskóla eða skóla. Börnin vinna með náttúrulegan efnivið undir leiðsögn myndlistarkennara og skapa […]

Lesið á milli línanna

Á fundinum 6. febrúar tökum við fyrir bókina Tengdamamman eftir Mou Herngren. Bókaklúbburinn hentar öllum hressum konum sem vilja hittast, lesa á milli línanna og spjalla um yndislestur á léttu nótunum. Lesin er ein bók á mánuði sem er svo rædd fyrsta fimmtudag í mánuði á fundum klúbbsins. Allar konur velkomnar á meðan húsrúm leyfir. Hlökkum […]

Síðasti séns! | Óstöðugt land og Parabóla

Sunnudagurinn 19. janúar er síðasti dagur sýninganna Óstöðugt land og Parabólu í Gerðarsafni. Listamenn hitta gesti í safninu þennan dag en Finnbogi Pétursson verður á staðnum frá kl. 14:00 – 18:00 og tekur á móti gestum og Gunndís Ýr Finnbogadóttir og Þorgerður Ólafsdóttir verða á staðnum frá 16:00 – 18:00. Þau munu spjalla við gesti […]

Reddingakaffi

Reddingakaffi eru ókeypis fundarstaðir sem snúast um að gera við hluti (saman). Á staðnum þar sem Repair Café er staðsett finnurðu verkfæri og efni til að hjálpa þér að gera allar viðgerðir sem þú þarft. Á bókasafninu verða 10 sjálfboðaliðar frá Hringrásarsetri Íslands sem aðstoða við viðgerðir á reiðhjólum, rafmagnstækjum, textíl / fötum og tækjum. […]

Fataskiptimarkaður

27. janúar til 1. febrúar verður fataskiptimarkaður á bókasafninu í tilefni af nýtniviku. Komdu með gömul föt sem þú notar ekki lengur en geta nýst öðrum og taktu þér eitthvað annað í staðinn. Það má bæði skilja eftir og taka föt, án allra kvaða. Við biðjum fólk um að koma eingöngu með heilleg og hrein […]

Viltu einfalda lífið með KonMari aðferðinni?

Viltu taka til og skipuleggja lífið með KonMari aðferðinni? Lísa Z. Valdimarsdóttir alþjóðlegur KonMari ráðgjafi og eigandi Skipulagsgleðinnar segir frá aðferðinni sem er nefnd eftir japanska tiltektargúrúnum Marie Kondo en aðferð hennar rutti sér til rúms fyrir nokkrum árum síðan. Farið verður yfir grunnhugmyndina að baki aðferðinni, hvernig við getum nýtt hana á heimilinu og […]