Tónleikar | Lokahátíð Skapandi sumarstarfa

Fimmtudaginn 26. júlí, kl. 17:00 á neðri hæð Gerðarsafns verður boðið upp á ókeypis tónleika í tilefni lokahátíðar Skapandi sumarstarfa í Kópavogi. Tónlistarmennirnir sem fram koma eru fiðluleikararnir Ingibjörg Ásta Guðmundsdóttir og Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir sem mynda dúóið Bachelsi, klassíski gítarleikarinn Brynjar Friðriksson sem blandar saman klassískri tónlist og popptónlist og Ingibjörg Steingrímsdóttir sem frumflytur […]
Listamannaspjall | Líkamleiki

Sunnudaginn 21. janúar kl. 16 fer fram listamannaspjall með Báru Kristinsdóttur, Claire Paugam, Evu Ísleifsdóttur og Katrínu Elvarsdóttur. Sýningin Líkamleiki var opnuð föstudaginn 19. janúar sem hluti af Ljósmyndahátíð Íslands 2018. Sýningin er hugleiðing um líkamann eins og hann birtist í samtímalist. Á sýningunni eru valin verk eftir listamenn sem eiga það sammerkt að vísa […]
Kúltúr klukkan 13 | GerðarStundin

Gerðarsafn tekur þátt í fjölbreyttri dagskrá Menningarhúsanna í Kópavogi, sem streymt er heim í stofu á meðan samkomubann stendur yfir. Viðburðirnir eru sendir út í samstarfi við Stundina klukkan 13 á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum.
Listamannaspjall | Menning á miðvikudögum

Listamennirnir Guðjón Ketilsson og Una Björg Magnúsdóttir ræða um verk sín á sýningunni Þegar allt kemur til alls, ásamt sýningarstjórunum Brynju Sveinsdóttur og Jónu Hlíf Halldórsdóttur, miðvikudaginn 19. ágúst kl. 12.15.
Þegar allt kemur til alls

Þegar allt kemur til alls sem verður opin almenningi í Gerðarsafni frá og með laugardeginum 4. júlí. Þegar allt kemur til alls er samsýning með verkum eftir tólf íslenska samtímalistamenn. Verkin hafa verið sérvalin út frá því hvernig fegurðin í hversdagsleikanum, léttleiki, húmor og leikgleði birtast í þeim. Sýningin er viðbragð við aðstæðum í samfélaginu […]
Leiðsögn | GERÐUResque

Gabriella Panarelli og Jóhanna Margrétardóttir, meistaranemendur í myndlist við LHÍ verða með leiðsögn laugardaginn 29. maí kl. 13.
Leiðsögn | Afrit

Brynja Sveinsdóttur, sýningarstjóri leiðir gesti um sýninguna Afrit.
Menning á miðvikudögum | Fullveldið og samstaðan

Sara Öldudóttir sýningarstjóri leiðir gesti um sýninguna „Einungis allir“ sem stendur yfir í Gerðarsafni. Sýningin er liður í listahátíðinni Cycle en þema hátíðarinnar, sem stóð yfir frá 25. – 28. október, var „Þjóð meðal þjóða“. Á hátíðinni var áleitnum spurningum sem varða frelsisbaráttu og þjóðernishugmyndir í samhengi við 100 ára fullveldisafmæli Íslands velt upp. Sýningin […]
Sumarbræðingur í Kópavogi

Sumarið er mætt í Menningarhúsin í Kópavogi!
Leirmótun og náttúran | Fjölskyldustund

Verið velkomin í Fjölskyldustund laugardaginn 12. september í Gerðarsafni. Hrönn Waltersdóttir keramiker og listgreinakennari frá listkennsludeild LHÍ leiðir tvær stuttar smiðjur þar sem unnið verður að náttúrutengdri leirmótun með íslenskum leir.
Sumarbræðingur I 25. júní

Gerðarsafn mun iða af lífi fimmtudagskvöldið 25. júní, en þá verður Sumarbræðingur Menningarhúsanna í Kópavogi haldinn í annað sinn. Bræðingurinn hefst með jazztónleikum í Salnum kl. 17.00 og verður fylgt eftir með líflegri dagskrá í Gerðarsafni sem verður opið til kl. 21.00 ásamt veitingastaðnum Pure Deli.
Leiðsögn | Grafísk hönnun

Leiðsagnir sýningarstjóra um útskriftarsýningu hönnunar- og arkitektúrdeildar Fjörtíu skynfæri sem stendur í Gerðarsafni fara fram sunnudaginn 6. september.