26.júl 17:00

Tónleikar | Lokahátíð Skapandi sumarstarfa

Gerðarsafn

Fimmtudaginn 26. júlí, kl. 17:00 á neðri hæð Gerðarsafns verður boðið upp á ókeypis tónleika í tilefni lokahátíðar Skapandi sumarstarfa í Kópavogi. Tónlistarmennirnir sem fram koma eru fiðluleikararnir Ingibjörg Ásta Guðmundsdóttir og Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir sem mynda dúóið Bachelsi, klassíski gítarleikarinn Brynjar Friðriksson sem blandar saman klassískri tónlist og popptónlist og Ingibjörg Steingrímsdóttir sem frumflytur eigin verk, útsett fyrir píanó og söng auk þess að leika ábreiður á lögum fyrirmynda sinna. Þorsteins Eyfjörð og Rögnvaldar Konráðs sýna samstarfsverkefnið sitt sem nefnist ,,Tilvera hversdagsins“ sem snýr að því að skoða hversdagslíf Kópavogs með það að leiðarljósi að draga fram nýja sýn á hið kunnuglega. Þeir blanda saman hljóðrænum og sjónrænum miðlum og afrakstur verkefnisins verður sýndur í formi innsetningar.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

26
nóv
17
des
Menning í Kópavogi
07
des
15
des
Salurinn
09
des
Gerðarsafn
13:00

Vetrarórói

09
des
Bókasafn Kópavogs
10
des
Salurinn
10
des
Menning í Kópavogi
13
des
Bókasafn Kópavogs
13
des
Bókasafn Kópavogs
13
des
Bókasafn Kópavogs
16
des
Salurinn
17
des
Menning í Kópavogi
22
des
Salurinn
20:30

Jól & næs

Sjá meira

Gerðarsafn

09
des
Gerðarsafn
13:00

Vetrarórói

13
jan
31
mar
Gerðarsafn
Elliheimili - Ívar Brynjólfsson
20
jan
04
feb
Gerðarsafn
MOLTA
10
feb
31
mar
Gerðarsafn

Sjá meira