Drekasmiðja I Fjölskyldustund

Drekasmiðja með listakonunum Guðrúnu Veru Hjartardóttur og Sigrúnu Halldóru Gunnarsdóttur í tengslum við sýninguna Fullt af litlu fólki. Á þessum tíma árs er haldið uppá Mikjálsmessu um allan heim, hátíðin sem ber nafn Mikjáls erkiengils, sem háði baráttu við Drekann ógurlega. Í smiðjunni verður kennt hvernig hægt er að gera dreka úr léttum efnum og hvernig maður […]
Langur fimmtudagur | Grakkarnir kynna „Soldið spes“

Grakkarnir ungmennaráð Gerðarsafns bregða á leik á fimmtudagskvöldið 28. október, á löngum fimmtudegi í Gerðarsafni.
Hlutbundin þrá | Sýningarstjóraleiðsögn

Velkomin á leiðsögn með Dagrúnu Aðalsteinsdóttur og Weixin Chong, sýningarstjórum, um sýninguna Hlutbundin þrá.
Lokahóf Skúlptúr / Skúlptúr

Lokahóf SKÚLPTÚR / SKÚLPTÚR
Snjókorna mynstur | Fjölskyldustund

Smiðja með listakonunni Þórdísi Erlu Zoëga þar sem mismunandi mynstur snjókorna verða könnuð og ný mynstur gerð með mismunandi efnum og aðferðum. Snjókorn eru kristallar sem falla til jarðar úr andrúmsloftinu en myndast á leið sinni til jarðar vegna áhrifa hitastigs og raka og er því nánast hvert og eitt með sínu sniði.
Opnun | Fylgið okkur og GERÐUR esque

Verið velkomin á sýningaropnanir!
Fjölskyldustundir á laugardögum | Leiðsögn og teiknismiðja

Hlökk Þrastardóttir og Silja Jónsdóttir bjóða upp á fjölskylduleiðsögn og teiknismiðju í tengslum við sýningar Santiago Mostyn, Elínar Hansdóttur og Úlfs Hanssonar sem nú standa yfir í Gerðarsafni.
Slaka & skapa

Eldri borgurum er boðið á viðburðinn Slaka & Skapa með Thelmu Björk Jónsdóttir sem fer fram í Gerðarsafni listasafni Kópavogs. Skoðuð verða tengslin milli hugleiðslu og handverks í gegnum teygjur og öndunar- og slökunaræfingar sem Thelma hefur þróað. Áhugasömum er boðið að halda hugleiðslu áfram með því að taka þátt í handverksvinnu á borð við […]
Krakkaleiðsögn með Sprengju-Kötu | Vetrarhátíð í Kópavogi

Sprengju-Kata verður með krakkaleiðsögn um sýninguna Skúlptúr Skúlptúr í Gerðarsafni en þar sýna Ólöf Helga Helgadóttir og Magnús Helgason verk sín á tveimur einkasýningum.
Endurómur víólunnar
Vatnslitatilraunir | Fjölskyldustund

Verið velkomin í fjölskyldustund laugardaginn 29. febrúar kl. 13-15 í Gerðarsafni. Marta María Jónsdóttir og Brynhildur Kristinsdóttir, myndlistarmenn og nemendur í listkennsludeild LHÍ leiða fjölskyldustundina þar sem unnið verður á óhefðbundin hátt með liti, vatn, salt og pappír.
Felufélagar með ÞYKJÓ | Shadow puppetry | Fjölskyldustund