Lífveruleit og listasmiðja

Í tilefni af Barnamenningarhátíð og 70 ára afmælis Kópavogsbæjar býður Náttúrufræðistofa Kópavogs gestum að kynnast lífinu neðansjávar. Þessa önn hafa Náttúrufræðistofa og Gerðarsafn, í samstarfi við skóla í Kópavogi, tekið á móti 372 börnum í 2. bekk. Þar fengu nemendur að fræðast um neðansjávarlíf, fara í innanhúsfjöruferð og skapa sín eigin listaverk. Nú gefst öllum […]
AUKATÓNLEIKAR „Lífið gengur sinn gang“ | Þokkabót 50 ára

Þokkabót flytur úrval laga sinna frá árunum 1974-1978 og endurvekur tíðaranda Álafossúlpunnar, með fulltingi úrvals tónlistarfólks. 1974 lék Þokkabót inn á sína fyrstu plötu, Upphafið“, sem varð feykivinsæl með Litla kassa í fararbroddi. Í kjölfarið fylgdu 4 LP plötur og nokkur lög að auki. Á tónleikunum flytur hljómsveitin lög úr söngvasafni sínu og fær, í […]
Vísindaskóli Náttúrufræðistofu Kópavogs

Sumarnámskeið Vísindaskóla NátKóp í ágúst Leynist lítill vísindamaður heima hjá þér? Náttúrufræðistofa Kópavogs stendur fyrir sumarnámskeiði fyrir börn á aldrinum 8-12 ára, Vísindaskólanum, dagana 30. júní til 4. júlí annars vegar og svo endurtekið 11.-15. ágúst hins vegar. Í Vísindaskólanum fá forvitnir krakkar tækifæri til að læra um skordýr, fugla, fjöruna, veðrið og plöntur. Áhersla […]
Vísindaskóli Náttúrufræðistofu Kópavogs

Sumarnámskeið Vísindaskóla NátKóp í júlí Leynist lítill vísindamaður heima hjá þér? Náttúrufræðistofa Kópavogs stendur fyrir sumarnámskeiði fyrir börn á aldrinum 8-12 ára, Vísindaskólanum, dagana 30. júní til 4. júlí annars vegar og svo endurtekið 11.-15. ágúst hins vegar. Í Vísindaskólanum fá forvitnir krakkar tækifæri til að læra um skordýr, fugla, fjöruna, veðrið og plöntur. Áhersla […]
Sögustund | Börn lesa fyrir börn

Börn úr Lindaskóla bjóða upp á sögustund fyrir börn á leikskólaaldri. Sögustundin fer fram í barnadeildinni.
Sigrún Hrólfsdóttir | Þræðing – Tiplað um sögu íslenskrar textíllistar

Verið velkomin á erindi Sigrúnar Hrólfsdóttur í Gerðarsafni, Þræðing – Tiplað um sögu íslenskrar textíllistar, laugardaginn 10. maí kl. 15:00. Sigrún Hrólfsdóttir fjallar um verk Guðrúnar Bergsdóttur í samhengi við grein Sigrúnar sem birtist í nýjasta tölublaði tímaritsins Myndlist á Íslandi: Þræðing – Tiplað um sögu íslenskrar textíllistar. Þar skrifar Sigrún að textíll sé miðlægur […]
Barbara

Sýning á verkum Barböru Árnason (1911-1975) opnar miðvikudaginn 30. apríl 2025. Opnunarhófið stendur frá kl.18:00 – kl.20:00 og eru öll velkomin. Barbara Árnason (Barbara Moray Williams) spratt upp úr einu myndlistarumhverfi og skaut rótum í öðru. Hún var fædd í Hampshire í Suður-Englandi árið 1911 og ólst upp í samfélagi sem, þrátt fyrir iðnað og […]
Uppskeruhátíð sumarlesturs

Hin árlega uppskeruhátíð sumarlesturs verður miðvikudaginn 20. ágúst á 1. hæð aðalsafns (barnadeild). Gunnar Helgason, höfundur skemmtilegu bókanna um Stellu, auk margra annarra, verður gestur okkar og heldur uppi fjörinu. Við fögnum lestrarhetjum sumarsins og drögum út skemmtilega vinninga. Hlökkum til að sjá alla sumarlestrarhesta!
Ofurhetju-perl

Bókasafnið býður kátum krökkum í ofurhetju-perl fimmtudaginn 21. ágúst. Sumarið er tileinkað lestrarhetjum og umhverfisofurhetjum. Kíktu og perlaðu þína eigin ofurhetju. Frítt inn og öll hjartanlega velkomin meðan húsrúm leyfir.
Ofurhetju grímunámskeið

Komdu að föndra flottar ofurhetjugrímur á Bókasafni Kópavogs. Sumarið er tileinkað skemmtilegum lestrar- og umhverfisofurhetjum hjá okkur. Frítt inn og öll velkomin meðan húsrúm leyfir.
Ofurhetju-origami

Komdu og föndraðu ofurhetju origami-bókamerki. Öll velkomin á meðan húsrúm leyfir. Smiðjan verður haldin á fyrstu hæð safnsins. Umhverfisofurhetjan Sumarið er tileinkað ofurhetjum á Bókasafni Kóapvogs og Náttúrufræðistofu. Umhverfisofurhetjan er vitundarvakningarverkefni sem er samstarfsverkefni Bókasafns Kópavogs og Náttúrufræðistofu Kópavogs þar sem börn geta leyst fimm umhverfistengd verkefni og að því loknu fá þau afhent viðurkenningarskjal […]
Guðrún Gunnars – Skandinavia

Guðrún Gunnars söngkona býður til tónleika í Salnum ásamt 7 manna hljómsveit undir stjórn Ásgeirs Ásgeirssonar gítarleikara og tónskálds. Hópurinn mun flytja lög eftir skandinavísk söngvaskáld með hljóðfæraslætti og söng. Lög Bremnes systkinana norsku,Kari,Lars og Ola,verða fyrirferðarmikil en Cornelis Vreeswijk er þó ekki langt undan og fleiri norrænir lagahöfundar. Textarnir eru eftir Aðalstein Ásberg skáld og lögin eru mörg hver af […]